Fréttablaðið - 22.02.2008, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 22.02.2008, Blaðsíða 34
Fyrir hverju ertu veikust?: „Ég held að ég sé veikust fyrir mega háum hælum.“ Uppáhaldsbúðin?: „Á Íslandi finnst mér langskemmti- legast að fara í KronKron og Trilog- iu, annars er Henrik Vibskov-búðin í Köben líka í miklu uppáhaldi.“ Eftirlætis flíkin í fataskápnum?: „Bernhard Wilhelm-peysan mín, hún er uppáhaldsflíkin mín,“ Nauðsynlegt í fataskápinn?: „Háir sokkar, góðir vetrarskór, stór taska og lakk-kápa.“ Hvað langar þig mest í fataskápinn þessa stundina?: „Mig langar mest í þröngar leðurbuxur og Marc Jacobs skó. fatastíllinn Birta Ísólfsdóttir nemi í fatahönnun Föt gegna stóru hlutverki í lífi Birtu Ísólfsdóttur, nema á fyrsta ári í fata- hönnun við Listaháskóla Íslands. Hún útskrifaðist af myndlistarbraut Fjöl- brautaskólans í Breiðholti en á meðan hún var í skólanum seldi hún hönn- un sína í Nakta apanum. Birta er nú á leiðinni til Parísar með bekkn- um sínum í Lista háskólanum en árlega fer hópur fyrsta árs nem- endanna og starfar fyrir hönnuði í mekka tískunnar. Hvernig myndir þú lýsa eigin stíl? „Þröngar buxur, peysur í yfirstærð og hælaskór.“ Hvaðan sækir þú innblástur þegar kemur að fatastílnum? Áttu þér einhverja fyrirmynd? „Ég skoða tískutímarit, les bloggsíður og hugsa að innblásturinn komi helst frá því. Mín helsta fyrirmynd er fatahönnuðurinn Made leine Vionnet en hún var ein af áhrifamestu fata- hönnuðum 20. aldar.“ Hvar verslar þú helst? „Ég versla eiginlega bara úti um allt og get fundið ótrúlegustu hluti á fáránlegum stöðum.“ Átt þú þér þinn uppáhaldshönnuð? „Þýski fatahönnuðurinn Bern- hard Willhelm er einn af mínum uppáhaldshönnuðum.“ En uppáhaldsfatamerki? „Það er oft hægt að finna eitthvað fallegt og ódýrt í Top Shop og H&M.“ Bestu kaupin? „Ég geri góð kaup í hvert skipti sem ég kaupi mér eitthvað nýtt enda rétt- læti ég alltaf öll fata- kaup.“ Verstu kaupin? „Ég hef tvisvar keypt mér lágbotna „vintage“ spariskó en sólinn datt af báðum pörunum eftir að ég hafði notað þá einu sinni og þeir verða því eiginlega að teljast mín verstu kaup.“ Hvað finnst þér um íslensku tískuna? „Hér eru margar einkareknar tískuverslanir, sem sjálfsagt eru reknar af hugsjóninni einni saman. Það gerir tískuna líflega.“ bergthora@frettabladid.is 2 3 1Fær innblástur af bloggsíðum 1 „Henrik Vibskov-peysan mín en hún er uppáhaldsflík- in mín í fataskápnum.“ 2 Adidas-skór. 3 Ein af uppáhaldstöskum Birtu. 4 Pallíettuefripartur. 5 „Skyrta sem ég gerði sjálf, sokkar frá h&M og skór keyptir á E-bay. 4 5 6 • FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 2008
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.