Fréttablaðið - 22.02.2008, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 22.02.2008, Blaðsíða 54
 22. febrúar 2008 FÖSTUDAGUR6 SMÁAUGLÝSINGAR Góð 4 herbergja íbúð í 101 til leigu. Upplýsingar í síma 695 1730. Til leigu falleg stúdíó íbúð. Leigist aðseins reglusömum einst. Svör sendist FBL merkt „rós“. Falleg 4 herb. íbúð í miðborginni til leigu frá 1 mars-1 ág. Með húsgögnum að hluta. 140 þ. á mán. S. 891 9698. Til leigu 4 fullbúin herbergi í 101 m/aðg að eldhúsi og baði, laust strax í 3 mán. Uppl í s. 661 7015. Til leigu ný 4 herb. íbúð í Hörðukór Kóp. Langtíma leiga V. 180 þ. á mán. S. 865 9590. Húsnæði óskast Stúdíó íbúð / 2 her- bergja íbúð óskast Óska eftir að taka á leigu stúd- íóíbúð/2 herbergja íbúð sem fyrst. Er reglusöm og róleg. Skilvísum greiðslum heitið. Er í traustri vinnu. Greiðslugeta 60-80 þús. Upplýsingar í síma 697 3386 Hver vill leigja mér? Ég er einhleyp kona á 40 aldri og vantar litla 2 herb. eða stúd- íóíbúð í Rvk. Ég er barnlaus, reglusöm með fastar tekjur. Nota ekki tóbak né áfengi og lofa góðri umgengni og skilvís- um gr. Hef góð meðmæli frá fyrri leigusala sem getur því miður ekki leigt mér lengur. Greiðslugeta 50 -70 þ. pr. mán. Uppl. í s. 896 1368, Jóhanna. Einstæð móðir óskar eftir húsnæði sem fyrst í 101, 105 eða 107. Greiðslug. ca. 100-110 þ. Skilvísi, reglusemi og góðri umgengni heitið. Góð meðmæli ef óskað er. Uppl. í s. 699 0967 & 551 3868. Óska eftir 3 herb. íbúð til leigu helst í Breiðholti samt ekk nauðsynlegt frá og með 15 mars. Greiðslugeta 60-100 þ. á mán. Uppl. gefur Bergur í s. 845 2341 e. kl. 13.30. Óska etir íbúð vikuna 22/2 - 3/3 með húsgögnum helst í Mosó bý erlendis. Uppl. í s. +385 993121534 eða jon@ inbalkan.com Fasteignir Orlando, Florida Lúxus eignir til sölu í Orlando, dreamquarters.is Sumarbústaðir Sumarbústaðir til leigu (30 mín frá RVK). Heitur pottur og gasgrill. Nánari upplýsingar í síma 898 6107 eða www. nupar.is. Atvinnuhúsnæði 80 fm skrifstouhúsnæði til leigu á Strandgötu í Hfj., skiptist í 4 herb. Uppl. í s. 899 8121. Geymsluhúsnæði Til leigu sér geymslubil 7, 10 og 17 m2. Einnig bretti. Búslóðir, fyrirtæki, iðnað- armenn. Upphitað og vaktað. S. 564 6500. www.geymslaeitt.is Búslóðageymsla Olivers geymir búslóðir innsiglaðar í plasti á brettum. Starfað í 20 ár. Geymt í vöktuðu og upphituðu húsnæði. S. 567 4046 & 892 2074. Sækjum og sendum búslóðirnar. ATVINNA Atvinna í boði Veitingahús í miðbænum Óskar eftir pizzabakara, helst vönum á fastar vaktir. Góð laun í boði fyrir rétta aðila. Uppl. í s. 695 0098. Helgarstarfsfólk óskast Bæjar Bakarí í Hfj. óskar eftir starfskröft- um í afgreiðslu um helgar. www.bakst- ur.is eða í s. 555 0480, Sigurður. Öryggisgæslan ehf. Óskar eftir starfsfólki til næt- urstarfa frá 23:00 til 08:00 Vinna er í boði allar nætur, einnig um helgar eða auka- vaktir í boði. Starfið felur í sér m.a. áfyllingu 30%, Þjónustu & Gæslu 70%. Viðkomandi þarf að hafa góða þjónustulund og jákvætt hugarfar. Hreint Sakarvottorð er skilyrði. Lágmarks aldur umsækjanda er 20 ár. Umsóknir eru á Skrifstofu Öryggisgæslunnar ehf. Auðbrekku 6, 200 Kópavogur. Opið er frá kl.10-16 virka daga. Einnig er hægt að hringja í Síma 856-5031 Ert þú næturmanneskja? Subway óskar eftir jákvæðu og duglegu fólki með mikla þjónustulund. Um er að ræða hlutastarf í næturvinnu, unnið um helgar 22-06. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Hægt er að sækja um á subway.is. Nánari upplýsingar veitir Magga í síma 696 7064. Aldurstakmark er 18 ár. Hjá Jóa Fel Holtagarðar Óskum eftir að ráða hörku- duglega manneskju í afgreiðslu í bakaríð hjá Jóa Fel Holtagörðum. Íslenskukunnátta skilyrði. Upplýsingar gefur Dóra í síma 861 2417 eða Unnur í síma 893 0076. Íslenskukunnátta skilyrði. Vélavörður óskast Vélavörð vantar á Sigurborg SH12 frá Grundarfiðri. Verður að geta leyst af sem yfirvélstjóri. Uppl. gefur Ómar í s. 847 8026 & 852 4695. Sölu-og kynningarstarf! Vegna aukinna verkefna vantar okkur framúrskarandi sölu og kynningarfólk til starfa á höfuðborgarsvæðinu. Um hlutastarf er að ræða. Vinnutíminn er frá 15-19 virka daga og um helgar. Góð laun í boði fyrir rétta aðila. Helstu hæfn- iskröfur eru: Viðkomandi hafi ánægju af mannlegum samskiptum. Góða fram- komu. Sé glaðvær, brosmildur, áreið- anlegur og stundvís. Snyrtimennska og lífsgleði er áskilin. Fólk á aldrinum 25 ára og eldri sérstaklega velkomið. Áhugasamir hafi samband í s. 586 9000. Einnig má senda umsóknir á kynning@kynning.is Vöruhús N1 óskar eftir að ráða áreiðanlegan og duglegan starfsmann til starfa í vöruhúsi félagsins að Bíldshöfða. Um er að ræða öll almenn lagerstörf, mót- taka og tiltekt vöru. Nánari upplýsingar um starfið veitir Lórenz Þorgeirsson, rekstrarstjóri vöruhúsa í síma 440 1250. Áhugasamir geta einnig sótt um starfið á www.n1.is Veitingahúsið Nings Óskar eftir að ráða starfsfólkí fullt starf, um er að ræða 15 vaktir í mánuði, vaktstjóra og fólk í kvöld og helgarvinnu. Upplýsingar í síma 822 8870 og einnig inn á www.nings.is Þjónustuverkstæði N1 N1 óskar eftir áreiðanlegum og dug- legum starfsmanni til starfa á þjón- ustuverkstæði félagsins að Funahöfða, Reykjavík. Um er að ræða ísetningar rafeindabúnaðar í bifreiðar og önnur farartæki. Reynsla af sambærilegum störfum æskileg. Nánari upplýsingar um starfið veitir Bjarni Finnbogason í síma 535 9110. Áhugasamir geta einnig sótt um starfið á www.n1.is Útibú Nítró Nítró óskar eftir áreiðanlegum og dug- legum starfsmanni með vélvirkja- eða bifvélavirkjamenntun ásamt þekk- ingu á mótorhjólum, varahlutum og öðrum vörum þeim tengdum til þess að aðstoða og þjónusta útibú Nítró um allt land. Í því felst m.a. að sam- ræma vöruúrval útibúanna, útstillingar, varahlutaleit, lausn tæknilegra mála og fleira. Nánari upplýsingar um starfið veitir Haukur Þorsteinsson í síma 896- 1312. Áhugasamnir geta einnig sótt um starfið á www.n1.is Atvinna Atvinna Deildarstjóri í smávörudeild óskast til starfa. Upplýsingar gefur Njáll í síma 820 8001 eða á staðnum. Rúmfatalagerinn Smáratorgi. Kornið auglýsir Kornið auglýsir eftir helgarstarfsfólki í eftirfarandi búðir: Spöng, Langarima Borgartún og Hjallabrekku. Umsækjandi má ekki vera yngri enn 16 ára. Uppl. í s. 864 1593, Ella. Verslun N1 óskar eftir áreiðanlegum og dug- legum starfsmanni til starfa í verslun félagsins að Bíldshöfða 9. Um er að ræða starf á framsvæði verslunarinnar; sala og þjónusta til viðskiptavina. Nánari upplýsingar veitir Örn Bjarnason versl- unarstjóri í síma 440 1190. Áhugasamnir geta einnig sótt um á www.n1.is Vantar starfsfólk? Skilvirkar og hagkvæmar ráðningar á netinu. WWW.HENDUR.IS Starfsfólk óskast Laus störf verkstjóra, smiðs, umsjónar- kennara, skólaliða, vefforritara, kynning- ar, sala o.fl. WWW.HENDUR.IS Ertu 50+ og býrð yfir reynslu! Er að leita að samstarfólki í mjög áhugavert verkefni. Mjög góð þóknun nú og til framtíðar. uppl. 575-1525 Atvinna óskast Vantar þig Smið?? Get bætt á mig nokkr- um verkefnum fyrir næstu vikurnar, Geri tilboð eða tek timakaup, Vinsamlegast hafið samband i Síma: 6612910 6 pólverjar óska eftir vinnu, aldur 27 -35 ára. Allt kemur til greina eru með meirapróf. S. 845 0772. Smiði vantar vinnu. Áhugasamir hafið samband í síma 893 5908. Starfsfólk frá Lettlandi: smiðir, verka- menn, meiraprófsbilstjórar, fiskvinnslu- fólk o.fl. S.8457158 TILKYNNINGAR Einkamál 63 ára karlmaður óskar eftir kynnum við konu 55-65 ára. Svar óskast á FBL, merkt „Kynni“. 40 ára kona óskar eftir fjárhagsaðstoð. Áhugasamir sendi svar til FBL merk „aðstoð“. Verður haldinn laugardaginn 23. febrúar n.k. kl. 11.00 í félagsheimili FBM Hverfi sgötu 21 Félagsfundur Dagskrá: 1. Kynning á nýjum kjarasamningi FBM og SA 2. Önnur mál HVERFISGÖTU 21 SÍMI 552 8755 FAX 562 3188 www.fbm.is fbm@fbm.is Félagsmenn eru hvattir til að mæta og kynna sér nýjan kjarasamning ATVINNA FUNDIR / MANNFAGNAÐIR TILKYNNINGAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.