Fréttablaðið - 22.02.2008, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 22.02.2008, Blaðsíða 43
Samkvæmt 1.mgr 21.gr. skipulags-og byggingarlaga nr. 73 1997 er hér með auglýst eftir athuga-semdum við eftirfarandi aðalskipulagsbreytingar: 1 Höfði í Bláskógabyggð. Frístundabyggð. Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Biskupstung- nahrepps 2000-2012 í landi Höfða. Í breytingun- ni felst að tvö svæði eru skilgreind fyrir frístunda- byggð í stað landbúnaðarsvæðis. Annars vegar um 44 ha svæði nyrst á jörðinni og hins vegar um 100 ha svæði suðvestan við bæinn Höfða. Deiliskipulag fyrir nyrðra svæðið er auglýst samh- liða aðalskipulagsbreytingunni. 2 Miðengi í Grímsnes- og Grafningshreppi. Íbúðarsvæði. Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Grímsnes- og Grafningshrepps 2002-2012 í landi Miðengis. Í breytingunni felst að um 3 ha svæði við Bústjórabraut, aðkomuvegi að frístundabyggð í landi Miðengis, verður að íbúðarsvæði í stað landbúnaðarsvæðis. Tillaga að deiliskipulagi svæðisins er auglýst samhliða. 3 Þóroddstaðir í Grímsnes- og Grafningshreppi. Frístundabyggð. Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Grímsnes- og Grafningshrepps 2002-2012 í landi Þóroddstaða. Í breytingunni felst að núverandi frístundabyggðarsvæði í á jörðinni sem liggur upp að Stangarlæk, austan Laugarvatnsvegar, stækkar úr 25 ha í 70 ha. Samkvæmt 1.mgr. 25.gr. skipulags-og byggingarlaga nr. 73 1997 er hér með auglýst eftir athugasemdum við eftirfarandi deili- skipulagstillögur: 4 Höfði í Bláskógabyggð. Frístundabyggð. Tillaga að deiliskipulagi frístundabyggðar á 32 ha spildu úr landi Höfða (Höfðalönd). Í tillögunni er gert ráð fyrir 31 lóð á bilinu 0,6 til 1,0 ha fyrir 50-200 fm frístundahús með 6 m mænishæð frá jörðu og allt að 25 fm aukahús.Hámarks nýtin- garhlutfall er 0.03. Tillaga að breytingu á aðal- skipulagi svæðisins er auglýst samhliða. 5 Miðengi í Grímsnes- og Grafningshreppi. Íbúðarsvæði. Tillaga að deiliskipulagi 2 ha íbúðarsvæðis í landi Miðengis. Svæðið liggur við Bústjórabraut sem liggur til suðvesturs frá aðkomuvegi að bænum Miðengi. Á svæðinu er gert ráð fyrir tíu 1.024 fm íbúðarhúsalóðum þar sem heimilt verður að reisa íbúðarhús sem eru 100-300 fm að grun- nfl eti.. Husin skulu vera á einni hæð en heimilt er að vera með svefnloft eða kjallara þar sem aðstæður leyfa. Hámarks mænishæð er 6 m frá jörðu. Breyting á aðalskipulagi svæðisins er auglýst samhliða. Á umræddu svæði er í gildi deiliskipulag fyrir tvær íbúðarhúsalóðir en með gildistöku nýs skipulags mun það falla úr gildi. 6 Þóroddstaðir í Grímsnes- og Grafningshreppi. Frístundabyggð. Tillaga að deiliskipulagi frístundabyggðar í landi Þóroddstaða í Grímsnesi. Skipulagssvæðið er um 28 ha að stærð og er syðst í landi Þóroddstaða og kemur í framhaldi af núverandi frístundaby- ggð meðfram læk á landamörkum við Svínavatn. Gert er ráð fyrir 35 frístundahúsalóðum á bilinu 5.010 til 11.135 fm þar sem heimilt verður að reisa frístundahús og aukahús (40 fm) með nýtingarhlutfall allt að 0.03. Fyrir liggur tillaga að breytingu á aðalskipulagi svæðisins. 7 Villingavatn Í Grímsnes- og Grafningshreppi. Einbúi, frístundabyggð. Tillaga að deiliskipulagi þriggja frístundahúsalóða í landi Villingavatns í Grafningi. Lóðirnar eru in- nan eldra frístundabyggðasvæðis en ekki liggur fyrir samþykkt deiliskipulag á svæðinu. Tvær lóðirnar eru 0,5 ha og ein er 0,61 ha. Lóðirnar kallast Einbúi 1, 2 og 3 og er þegar til staðar hús á lóð nr. 2. Heimilt verður að reisa 50 – 200 fm hús á lóðunum auk allt að 40 fm aukhúss. Nýtin- garhlutfall má þó að hámarki veri 0.03. 8 Efra-Sel í Hrunamannahreppi. Svanabyggð, frístundabyggð. Tillaga að endurskoðun deiliskipulags frístunda- byggðarinnar Svanabyggð í landi Efra-Sels. Ekki er um fjölgun lóða að ræða heldur hafa allar núverandi lóðir, 26 talsins, verið hnitsettar upp á nýtt. Þá er gert ráð fyrir breytingum á skilmálum svæðisins þannig að heimilt verði að reisa allt að 110 fm hús á hverri lóð til samræmis við skilmála í Kjóabyggð og Álftabyggð í landi Efra-Sels. Samkvæmt 1.mgr. 26.gr. skipulags-og byg- gingarlaga nr. 73 1997 er hér með auglýst eftir athugasemdum við eftirfarandi deiliskipulags- breytingar: 9 Iða II í Bláskógabyggð. Frístundabyggð, skilmálabreyting. Tillaga að breytingu á skilmálum deiliskipulags frístundabyggðar við Vörðufell í landi Iðu II. Í breytingunni felst að heimilt verður að reisa allt að 150 fm frístundahús á hverri lóð og allt að 30 fm aukahús. Nýtingarhlutfall lóðar má þó ekki vera hærra en 0.03. 10 Úthlíð í Bláskógabyggð. Rjúpnabraut 5-7 Tillaga að breytingu á deiliskipulagi frístunda- byggðar í landi Úthlíðar. Í breytingunni felst að afmörkun lóða 5 og 7 við Rjúpnabraut breytast. Lóð nr. 5 stækkar til norðurs og vesturs á meðan lóð nr. 7 stækkar til vesturs en minnkar að sun- naverðu. 11 Þingvallaþjóðgarður í Bláskógabyggð. Hakið, þjónustumiðstöð . Auglýst að nýju tillaga að breytingu á deiliskipul- agi við Hakið í Þingvallasveit, ásamt meðfylgjandi umhverfi sskýrslu. Í breytingunni felst að gert er ráð fyrir stækkun núverandi þjónustumiðstöðvar, byggingarreit fyrir nýrri snyrtiaðstöðu auk þess sem bílastæði stækka. 12 Ásgarður í Grímsnes- og Grafningshreppi. Ásborgir, íbúðarsvæði. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi íbúðarsvæði- sins Ásborgir í landi Ásgarðs. Í tillögunni felst að gert er ráð fyrir að lýsing meðfram vegi verði ekki hærri en 4 m í stað 1,5 m. Þá er ákvæði um að takmarka skuli ljósmengun með því að beina lýsingu niður. 13 Göltur í Grímsnes- og Grafningshreppi. Frístundabyggð. Tillaga að breytingu á skilmálum deiliskipulags 2,6 ha frístundahúsalóðar í landi Galtar í Grím- snesi. Samkvæmt gildandi skipulagi er heim- ilt að reisa 280 fm frístundahús á einni hæð auk bátaskýlis og bílskúrs. Í breytingunni felst breyting á stærð frístundahússins á þann veg að heimilt verði að reisa allt að 450 fm hús á tveimur hæðum. 14 Kiðjaberg í Grímsnes og Grafningshrepps. Frístundabyggð. Auglýst að nýju tillaga að breytingu á skilmálum deiliskipulags í Kiðjabergi, orlofs- og sumarhúsasvæðis Meistarafélags húsasmiða. Í tillögunni felst að gerð er breyting á skilmálum er varða stærð og útlit húsa. Gert er ráð fyrir að heimilt verði að reisa allt að 350 fm frístundahús að grunnfl eti og allt að 40 fm aukahús á hverri lóð, en nýtingarhlutfall lóðar má þó ekki fara upp fyrir 0.03. Einnig er gert ráð fyrir breytingum er varða meðal annars hæðir húsa, mænishæð, þakhalla og útlit. 15 Sólheimar í Grímsnes- og Grafningshreppi. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Sólheima í Grímsnesi. Gerð er breyting á fjölda og gerð íbúðarhúsa við Upphæðir auk þess sem lega aðkomuvegar breytist. Þá er gert ráð fyrir nýjum íbúðarhúsum austan Sólheimavegar í stað þjó- nustubygginga, auk vinnubúða. 16 Syðra-Langholt IV í Hrunamanna- hreppis. Frístundabyggðin Holtabyggð. Tillaga að breytingu á skilmálum deiliskipulags frístundabyggðarinnar Holtabyggð úr landi Syðra- Langholts IV. Samkvæmt gildandi deiliskipulagi er heimilt að reisa allt að 120 fm frístundahús á hverri lóð en með breytingunni er gert ráð fyrir húsum með nýtingarhlutall allt að 0.03. Að öðru leyti breytast skilmálar svæðisins ekki. 17 Hagi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Undraland, frístundabyggð. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi frístundaby- ggðar í landi Haga. Í tillögunni felst að lóðinni Undraland er skipt í tvær lóðir, önnur verður um 0,6 ha og hin 8,1 ha. Samkvæmt gildandi deiliskipulagi er lóðin Undraland 6,6 en skv. landskiptagjörð frá 1999 8,8 ha og er stærð lóðarinnar lagfærð í samræmi við það. Sam- kvæmt tillögunni verður heimilt að reisa hús með nýtingarhlutfall 0.03 eða að hámarki 300 fm. Skipulagstillögurnar liggja frammi á skrifstofu viðkomandi sveitarfélags og hjá embætti skipulagsfulltrúa uppsveita Árnessýslu, Dalbraut 12, Laugarvatni á skrifstofutíma frá 21. febrúar til 20. mars 2008. Að auki er hægt að nálgast tillögurnar á vefslóðinni http://www.sveitir.is/skipulagsfulltrui/auglys- ingar/ Athugasemdum við skipulagstillöguna skulu berast til skipulagsfulltrúa uppsveita Árnessýslu í síðasta lagi 3. apríl 2008 og skulu þær vera skrifl egar. Hver sá sem ekki gerir athugasemdir við tillöguna innan tilskilins frests, telst vera samþykkur henni. Pétur Ingi Haraldsson Skipulagsfulltrúi uppsveita Árnessýslu AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Í UPPSVEITUM ÁRNESSÝSLU Bláskógabyggð,Grímsnes-og Grafningshreppi,Hrunnamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi og Flóahreppi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.