Fréttablaðið - 22.02.2008, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 22.02.2008, Blaðsíða 62
30 22. febrúar 2008 FÖSTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Háls. Öxl. Háls. Borgaðu nú. Ansans! Við sjáumst við næstu máltíð. Það verða engin veðmál um hvar barnið gubbar næst! Kla pp kla pp kla pp 1. Nöldraðu yfir hinu 2. Nöldraðu yfir þessu Jói vildi að síðustu orð hans yrðu ódauðleg. Konur eru skrýtnar, Húgó! Og ómögulegt að eiga við þær! Þær vilja helst eiga mann sem hefur útlitið með sér! Jújú... Og á peninga í bankanum! Flottan bíl! Bát! Heilan tanngarð og sumar- bústað! Já! Jú! En þær kunna ekki að meta ríkulegt kóktappasafn! Eru þær skrýtnar, Ívar? Ég á 10.000 tappa, Húgó! Hún gæti farið í bað í töpp- unum mínum! Ekkert er nógu gott fyrir þær, Ívar! and- varp Ekki segja að þig dreymi ennþá um hana, sjón- varpssíldin þín! Hún heitir Sesselja Fróða, og hvað með það? Palli! Konan hlýtur að vera yfir þrítugu! Skiptir engu. Sérðu augun í henni? Þau tala til mín! Mikið rétt. Þau eru að segja „Ég er fræg og rík sjónvarps- stjarna! Ó, ef ég fyndi nú bara bólóttan unglings- rokkara sem gæti bjargað mér frá þessu öllu!“ Segðu mér, ertu að fíflast? Hvað er það versta sem gæti gerst? Konudagurinn er á sunnudaginn og af því tilefni kaupa margir blóm handa konun- um sínum. Ég veit samt að ég fæ sjálf engin blóm þennan dag frekar en á Valentínusardag- inn sem var í síðustu viku. Það er hins vegar ekki af því að ég eigi ómögulegan kærasta heldur þvert á móti, því honum var tilkynnt strax í upphafi sambandsins að ef að hann færði mér blóm á svona dögum yrði honum skilað hið snar- asta. Ástæðan er ekki sú að ég sé ekki rómantísk því það er ég alveg og þó að ég hafi ekki þörf fyrir að láta mjálma ástarjátningar í eyrun á mér allan daginn finnst mér voða- lega notalegt þegar er horft þannig á mig að mér líður eins og ég sé sætust í heiminum. Ég hef hins vegar ofnæmi fyrir svona rosa- lega staðlaðri gervirómantík og það að kaupa blóm handa konunni sinni einu sinni eða tvisvar á ári á ákveðnum dögum af því að allir aðrir gera það heillar mig ekki. Mér finnst nefnilega að þó að fólk sé í föstu sambandi eigi það ekki að þurfa að fara eftir fyrir fram gefnum reglum um það hvernig pör haga sér. Einhvern veginn hef ég líka á tilfinningunni að ef fólk hefur virkilega áhuga á hvort öðru hljóti það að þekkjast nógu vel til þess að geta glatt hvort annað á eigin forsendum. Mér finnst til dæmis miklu skemmti- legra að fá bók í afmælisgjöf um eitthvað sem ég hef áhuga á held- ur en nærfatasett, eða eitthvað annað sem karlar eiga samkvæmt reglunum að gefa konunum sínum. Konudagurinn er að mínu mati svolítil hækja fyrir þá sem hafa lítið vit á raunverulegri rómantík og því hvað konurnar þeirra vilja. Mér finnst að ef karlar vilja vera virkilega rómantískir ættu þeir að byrja á að komast að því hvort kon- urnar þeirra fá eitthvað út úr því að fá blóm þennan dag, því auðvit- að eru einhverjar sem gera það þó að ég geri það ekki, eða hvort það er kannski bara eitthvað allt annað sem þarf til þess að heilla þær. STUÐ MILLI STRÍÐA Hækja hinna órómantísku EMILÍA ÖRLYGSDÓTTIR VILL EKKI BLÓM Á KONUDAGINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.