Fréttablaðið - 22.02.2008, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 22.02.2008, Blaðsíða 76
 22. febrúar 2008 FÖSTUDAGUR44 EKKI MISSA AF SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 BÍÓ 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Spæjarar 17.55 Bangsímon, Tumi og ég 18.20 Þessir grallaraspóar 18.25 07/08 bíó leikhús e. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Gettu betur Í þessum þætti keppa lið Menntaskólans í Kópavogi og Borgarholtsskóla í beinni útsendingu úr Vetrargarðinum í Smáralind. Spyrill er Sig- mar Guðmundsson, spurningahöfundur og dómari er Páll Ásgeir Ásgeirsson og um dagskrárgerð sér Andrés Indriðason. 21.15 Polly kemur heim Bandarísk söngvamynd frá 1990 byggð á sögunni um Pollýönnu. Sagan gerist um 1950 og segir frá munaðarlausri stúlku sem reynir að beita glaðlyndi sínu til að sameina íbúa í litlum Suðurríkjabæ. Leikstjóri er Debbie Allen og meðal leikenda eru Keshia Knight Pulliam, Phylicia Rashad, Dorian Harewood og Bar- bara Montgomery. 22.50 Terminator 3: Rise of the Mach- ines Bandarísk hasarmynd frá 2003. Vél- arnar eru að taka völdin og drápsljóskan T- X er send til að ryðja hetjunni John Conn- or úr vegi. Leikstjóri er Jonathan Mostow og meðal leikenda eru Arnold Schwarzenegger, Nick Stahl, Claire Danes og Kristanna Loken. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.35 Sólskinsríkið e. 02.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.30 Game tíví (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.25 Vörutorg 17.25 Less Than Perfect (e) 17.45 Rachael Ray 18.30 Game tíví (e) 19.00 One Tree Hill (e) 20.00 The Bullrun Ný raunveruleika- sería þar sem fylgst er með æsispennandi götukappakstri um þver og endilöng Banda- ríkin. 21.00 The Bachelor Lokaþáttur 22.35 Law & Order 23.25 The Boondocks 23.50 Professional Poker Tour Erfið- asta og skemmtilegasta pókermót í heimi. Á meðal keppenda eru lifandi goðsagnir í pókerheiminum. Keppt er á fimm mótum í flottustu spilavítum heims þar sem allt lagt undir. Í hverju móti er hálf milljón dollara í pottinum. 01.20 C.S.I. Miami (e) 02.10 Da Vinci’s Inquest (e) 03.00 The Dead Zone (e) 03.50 World Cup of Pool 2007 (e) 04.40 C.S.I. Miami (e) 05.25 C.S.I. Miami (e) 06.10 Vörutorg 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Stubbarnir, Tommi og Jenni, Kalli kanína og félagar, Kalli kanína og félagar, Kalli kanína og félagar 08.10 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.05 The Bold and the Beautiful 09.25 La Fea Más Bella 10.10 Sisters (e) 11.00 Joey 11.25 Örlagadagurinn (Einar Lee) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Neighbours 13.10 Wings of Love 13.55 Wings of Love 14.45 Bestu Strákarnir (e) 15.15 Man´s Work 15.55 Barnatími Stöðvar 2 Galdrastelp- urnar, Batman, Smá skrítnir foreldrar, Sylvest- er og Tweety Leyfð öllum aldurshópum. 17.28 The Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag, Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.50 Ísland í dag og íþróttir 19.35 The Simpsons 20.00 Logi í beinni Nýr spjallþáttur í umsjá Loga Bergmanns Eiðssonar. Þátturinn verður laufléttur, með frjálsu sniði og það eina sem lagt er upp með er að hann verði skemmtilegur; bjóða uppá skemmtilega við- mælendur, skemmtilega tónlist og skemmti- legar uppákomur. Þátturinn verður sendur út beint, með áhorfendum í sal. 20.45 Bandið hans Bubba (4:12) Rokk- óngurinn leggur allt undir í leit að sannri rokkstjörnu framtíðarinnar, einhverjum sem syngur á íslensku, fyrir íslenska rokkþjóð. 22.30 Kiss Kiss Bang Bang Drepfynd- in spennumynd í orðsins fyllstu merk- ingu, með Robert Downey Jr. og Val Kilmer. Myndin er gerð af eftirsóttasta hasarmynda- handritshöfundi í Hollywood og er kolsvört og léttgeggjuð morðgáta, með hraðri at- burðarrás og hárbeittum skotum á glamúr- lífið í Hollywood. 00.10 The Omen 02.00 Flightplan 03.35 Gladiatress 05.00 The Simpsons 05.25 Fréttir og Ísland í dag 06.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 06.00 A Cinderella Story 08.00 Lackawanna Blues 10.00 Land Before Time XII: Day of the Flyers 12.00 The Holiday 14.15 A Cinderella Story 16.00 Lackawanna Blues 18.00 Land Before Time XII: Day of the Flyers 20.00 The Holiday Rómantísk og jóla- leg gamanmynd. 22.15 Die Hard with a Vengeance 00.20 Psycho 02.00 Blind Horizon 04.00 Die Hard with a Vengeance (e) 07.00 UEFA Cup Everton - Brann Útsend- ing frá leik í Evrópukeppni félagsliða. 16.55 UEFA Cup Everton - Brann Útsend- ing frá leik í Evrópukeppni félagsliða. 18.35 Inside the PGA 19.00 Gillette World Sport 19.30 Utan vallar Nýr umræðuþáttur þar sem íþróttafréttamenn Sýnar skoða hin ýmsu málefni sem efst eru á baugi hverju sinni. 20.15 Spænski boltinn - Upphitun Upphitun fyrir leiki helgarinnar í spænska boltanum. 20.40 Fréttaþáttur Meistaradeild- ar Evrópu 21.10 World Supercross GP Öll flottustu tilþrifin í World Supercross GP og að þessu sinni var keppt á Reliant Stadium í Texas. 22.00 Heimsmótaröðin í póker 22.50 Heimsmótaröðin í póker 2006 23.40 World Poker Tour 4 01.10 Chicago - Denver NBA körfu- boltinn Beinn útsending frá leikur í NBA- körfuboltanum. 17.30 Bolton - Portsmouth (Enska úr- valsdeildin) Útsending frá leik Bolton og Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni. 19.10 Arsenal - Blackburn (Enska úr- valsdeildin) Útsending frá leik Arsenal og Blackburn í ensku úrvalsdeildinni. 20.50 Premier League World 21.20 Enska úrvalsdeildin - Upphitun (Leikir helgarinnar) Vikulegur þáttur þar sem hitað er upp fyrir leiki helgarinnar. Viðtöl við leikmenn og þjálfara liðanna sem tekin eru upp samdægurs. 21.50 PL Classic Matches (Bestu leikir úrvalsdeildarinnar) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 22.20 PL Classic Matches 22.50 Season Highlights (Hápunkt- ar leiktíðanna) Allar leiktíðir Úrvalsdeildar- innar gerðar upp í hröðum og skemmtileg- um þætti. 23.45 Enska úrvalsdeildin - Upphitun (Leikir helgarinnar) Vikulegur þáttur þar sem hitað er upp fyrir leiki helgarinnar. Viðtöl við leikmenn og þjálfara liðanna sem tekin eru upp samdægurs. 21.15 Hollywood Uncensored SIRKUS 20.10 Gettu Betur SJÓNVARPIÐ 20.00 The Bullrun SKJÁREINN 20.00 Logi í beinni STÖÐ2 20.00 The Holiday STÖÐ2BÍÓ > Robert Downey Jr. „Mér hefur alltaf liðið eins og ég sé mjög útundan í þessum bransa, ég held að það sé vegna þess að ég er svo geðveikur,“ sagði Robert Downey Jr. í viðtali við bandarískt tíma- rit. Hann leikur í kvikmyndinni Kiss Kiss Bang Bang sem er sýnd í kvöld kl. 22.30 á Stöð 2. Íslenskur aðalsmaður lýsti því yfir að það væri plebba- legt að spila póker. Þegar þessi mæti maður mælir af sínum viskubrunni er hollara að hlusta. Enda fær hann einu sinni í viku rithöfunda og bókmennta- spekinga til að skeggræða um ágæti þess að glugga í bók. Og svo þegar þjóðin hefur hlustað á messuna á sunnudagsmorgnum birtist þessi heiðursmaður á skjánum og kryfur þjóðfélagsumræðuna til mergjar með aðstoða æðstu ráðamanna þjóðarinnar. Þessi ummæli krullótta mannsins komu eins og köld vatnsgusa framan í húsbóndann í vesturbæn- um. Sem hefur hingað til hefur talið sig vera víðsfjarri hvers kyns plebbisma og útnárum þess menningar- afkima. Í það minnsta reynir hann á hverju mið- vikudagskvöldi að horfa á bókmenntaþáttinn og fer síðan á fætur við fyrsta hanagal og rennir í gegnum dagblöðin þannig að hann sé í stakkbúinn til að geta rifist við sjónvarpið um málefni landsbyggðarinnar, REI-málið og stöðu Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn. En fyrst hin ljóshærða stjarna hefur úrskurðað að póker sé plebbalegur verður húsbóndinn að horfast í augu við þá grátlegu staðreynd að hann tilheyrir hirð plebbakónga. Því ekki er nóg með að hjartað taki kipp þegar spilin eru stokkuð, spilapeningunum skipt og loks gefið heldur verður hann að viðurkenna að hann horfir á póker í sjónvarpi. Og þykir það í ofanálag ótrúlega skemmtilegt. Enda sönglar hann alltaf lag Kenny Rogers, The Gambler, innra með sér þegar einhver tapar og gengur súr frá borði: „You got to know when to hold‘em, know when to fold‘em. Know when to walk away and know when to run. You never count your money when you‘re sittin‘ at the table. There‘ll be time enough for countin‘ when the dealin‘s done.“ VIÐ TÆKIÐ: FREYR GÍGJA GUNNARSSON ER PLEBBAKÓNGURINN Kenny Rogers er heiðursfélagi númer 1 YFIRMAÐUR PLEBBANNA Kenny Rogers söng um The Gambler og er vafalítið heiðursfélagi plebbafélagsins sem spilar og horfir á póker. ▼ ▼ ▼ ▼ Afgreiðslutímar Mán til mið 10–18.30, fim 10–21, fös 10–19, lau 10–18, sun 13–18 Opið til 18 um helgar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.