Fréttablaðið - 04.04.2008, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 04.04.2008, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 FÖSTUDAGUR 4. apríl 2008 — 91. tölublað — 8. árgangur HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. Egill Einarsson þúsundþjalasmiður er snjall þegar kemur að því að elda góðan mat. Þegar Egill bragðar á rétti sem honum líkar er hann óhræddur að spyrjast fyrir um innihaldaðferð Up áh gulrót, tvær matskeiðar af steinselju og tómatsósu, fjórir desilítrar af rjóma, fjórir hvítlauksgeirar tvær matskeiðar sojasósa og smjörAðferði Saltfiskur í rjómasósu Saltfisk er afar auðvelt að matreiða og möguleikarnir eru nánast endalausir. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Matreiðslunám-skeið á Ítalíu eru spennandi kostur fyrir þá sem hafa áhuga á ítalskri matargerð. Á vefsíðunum, www.theitaliancook-ingschool.com, www.taste-italia.com, www.cookitaly.com og www.italiangourmet.com má finna upplýsingar um námskeið í boði. Mango Lassi er indverskur drykkur sem er svolítið eins og mangóhristingur. Í drykkinn þarf aðeins 2,5 dl hreina jógúrt, 1 1/3 dl mjólk, 200 g mangó og 4 tsk. sykur sem sett er í bland-ara, hellt í glös og borið fram kalt. Náttúrulækninga-félagið stendur fyrir tveimur matreiðslunámskeið-um í Hússtjórnarskólanum á Sólvallagötu, laugardaginn 5. apríl og sunnudaginn 6. apríl frá kl. 11.00 til 18.00. Námskeiðin bera yfirskrift-ina Grænt og gómsætt, holl-ustan í fyrirrúmi og skráning er í síma 552-8191. 6.290 kr. 4ra rétta tilboðog nýr A la Carte · Léttreiktur lax með granateplum og wasabi sósu ·· Tom Yum súpa með grilluðum tígrisrækjum ·· Kryddlegin dádýralund með seljurótarsósu ·· Banana- og súkkulaðifrauð með vanillusósu · Gjafabréf PerlunnarGóð tækifærisgjöf! Hægt er að panta 4ra rétta seðilinn með sérvöldu víni með hverjum rétti: 9.680 kr. VEÐRIÐ Í DAG EGILL EINARSSON Auðvelt og skemmtilegt að elda góðan saltfisk matur Í MIÐJU BLAÐSINS Styrkur smæðarinnar „Nálægðin við valdhafana er hér óvenjumikil og ég tel þannig að íslenskt samfélag sé lýðræðislegra sem sjálfstætt ríki en eitt horn í stærra ríki,“ skrifar Katrín Jakobs- dóttir. UMRÆÐAN 28 Ólafur Darri breytir um lífsstíl Fórnar 30 kílóum í þágu listarinnar. FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG RÁÐSTEFNUR OG HVATAFERÐIR Lopapeysur, leikir og dillandi sígaunatónlist Sérblað um ráðstefnur og hvataferðir FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG FÖSTUDAGUR4. APRÍL 2008 FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 10 kíló f i JÓN ARNAR OG INGIBJÖRG Tvær glæsivillur til sölu FÖSTUDAGUR ráðstefnur og hvataferðir FÖSTUDAGUR 4. APRÍL 2008 Ráðstefnuþjónusta Engjateig 5 105 Reykjavík Sími: 585 3900www.congress.is M A G ES Reynsluboltar með Bubba Þeir Páll Rósinkrans, Magni Ásgeirsson og Eiríkur Hauksson munu leggja dóm- nefndinni lið. FÓLK 45 Að verða andsetinn Jón Gnarr er á góðri leið með að breytast í Georg Bjarnfreðarson að nýju. FÓLK 44 ÚTVIST Þrátt fyrir að vera óvanir skíðagöngu ætla smiðirnir Hans Stephensen og Kristinn Einarsson að taka þátt í skíðagöngukeppni á Grænlandi um helgina sem telst vera sú erfiðasta í heimi. Á þremur dögum skíða þeir eitt hundrað kílómetra og mun hópur frétta- manna frá breska ríkissjónvarp- inu, BBC, og þýsku sjónvarpsstöð- inni ZDF fylgjast með keppninni. Hans og Kristinn eru að byggja virkjun í Öðrumfirði á Grænlandi á vegum Ístaks sem er styrktar- aðili keppninnar. „Við tökum einn dag í einu. Við erum ekki að keppa um fyrsta sætið heldur við sjálfa okkur,“ segir Hans. - fb /sjá síðu 54 Íslenskir smiðir á Grænlandi: Í erfiðustu keppni heims OFURHUGAR Hans Stephensen og Kristinn Einarsson eru á leiðinni í mikla svaðilför. VÍÐA BJART VEÐUR Í dag verður allhvöss norðanátt austast, annars mun hægari. Skýjað með köflum og stöku él norðaustan og austan til, annars bjartviðri. Víða vægt frost. VEÐUR 4 -3 -3 -2 2 0 HEILBRIGÐISMÁL „Læknanema skortir oft sjúklinga til að æfa sig á vegna þess hve legutími á sjúkra- húsum hefur styst,“ segir Stefán B. Sigurðsson, forseti læknadeildar Háskóla Íslands. Hann nefnir sem dæmi að fyrir sameiningu spítal- anna hafi verið um 1.300 legupláss á spítölunum en á nýjum spítala sem á að reisa sé aðeins gert ráð fyrir 600 slíkum plássum. Breyttar áherslur í heilbrigðis- málum hafa kallað á nýjar lausnir fyrir læknanema. Til að mynda hefur lyflæknisfræðin fengið leik- ara til liðs við sig til að leika sjúk- linga í verklegum prófum. Runólfur Pálsson, dósent og kennslustjóri í lyflæknisfræði, segir að lyflæknisfræðin sé eina greinin sem nýti sér krafta leikara með þessum hætti. „Hins vegar hefur þetta gefist svo vel að ég er sannfærður um að það geti nýst á fleiri sviðum en aðeins lyflæknis- fræðinnar,“ segir hann. Runólfur segir að helst hafi verið leitað til leiklistarnema og eldri leikara sem hafi tíma sinn ekki undir lagðan í störf innan leikhúsa. Eldri leikarar nýtist sérstaklega vel þar sem meirihluti sjúklinga sé venjulega í eldri kantinum. Þó komi til greina að samkomulag verði gert við leiklistarnema ef ráðist verði í útvíkkun starfsins. - kdk Sjúklingaskortur á Landspítalanum kallar á nýjar lausnir fyrir læknanema: Leikarar nýtast læknanemum vel ANDLITSLYFTING Borgaryfirvöld hafa hrint af stað allsherjar herferð gegn veggjakroti og öðrum óþrifnaði og niðurlægingu mið- bæjarins. Ólafur F. Magnússon borgarstjóri kynnti í gær margþættar aðgerðir til að koma ásýnd yfirgefinna húsa í viðunandi horf og höfðar til eigenda húsanna um samstarf til að halda miðbænum hreinum. Sjá síðu 10 FRÉTTABLAÐIÐ/GVA ÁSTRALÍA Talið er að maður hafi bjargað lífi eiginkonu sinnar þegar hann stökk á bakið á saltvatnskrókódíl í þjóðgarði í Norður-Ástralíu og potaði í augun á honum. Krókódíllinn hafði spyrnt sér upp á árbakka og læst tönnunum í fótlegg Wendy Petherick, og var að draga hana út í ána þegar maðurinn brást við, að því er fram kemur á vef BBC. „Ég stökk á bakið á honum og leitaði að augunum. Ég fann þau og potaði í þau, og þá sleppti hann henni,“ segir Norm Petherick. Wendy er alvarlega slösuð eftir árás krókódílsins. - bj Bjargaði lífi eiginkonunnar: Hafði betur gegn krókódíl SVEITARSTJÓRNARMÁL Borgarfull- trúar Sjálfstæðisflokksins hafa að undanförnu deilt um hvort Reykja- vik Energy Invest (REI), útrásar- fyrirtæki Orkuveitu Reykjavíkur, eigi vinna að verkefnum á erlendri grundu. Sumir vilja ekki að Orkuveitan „eyði skattpeningum á erlendri grundu“, eins og einn borgarfull- trúa komst að orði, á meðan aðrir vilja vinna áfram að þeim verkefn- um sem þegar hafa verið sett af stað og eru langt komin. Það eru samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins helst Kjartan Magnússon og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson. Gísli Marteinn Baldursson, borgar- fulltrúi Sjálfstæðisflokksins, seg- ist ekki hafa áhuga á því að láta Orkuveituna nýta skattfé til „áhættuframkvæmda“ erlendis. „Það er mín afstaða, og hefur allt- af verið, að Orkuveitan eigi ekki að standa í áhættuframkvæmdum erlendis. Það er ekki hennar hlut- verk. En ég get skilið að menn vilji ekki hlaupa frá verkefnum,“ segir Gísli Marteinn. Forsvarsmenn Orkuveitu Reykja víkur og REI halda um helgina til Djíbútí í Austur-Afríku, þar sem meðal annars er stefnt að undirritun samkomulags um hag- kvæmniathugun vegna uppsetn- ingar jarðhitavirkjunar. Virkjunin mun framleiða fimmtíu megavött af rafmagni, gangi áætlanir eftir, en stefnt er á tuttugu ára orkusölu- samning við stjórnvöld. Með í för verða meðal annars Guðmundur Þóroddsson, forstjóri REI, og Kjartan Magnússon, stjórn- arformaður Orkuveitunnar og REI. Kjartan segir það vera skýra stefnu hans að gera engar ráðstafanir fyrir hönd REI sem skuldbindi fyr- irtækið fyrir miklar fjárhæðir. - mh Ósætti borgarfulltrúa um orkuverkefni REI Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins deila enn um hvort REI eigi að vera í útrás. Forsvarsmenn Orkuveitu Reykjavíkur og REI fara til Afríkuríkisins Djíbútí um helgina. Samkomulag um hagkvæmniathugun fyrir virkjun verður undirritað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.