Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.04.2008, Qupperneq 54

Fréttablaðið - 04.04.2008, Qupperneq 54
bland í gær og á morgun ... Kanínulamp- inn sem ég fékk í brúðar- gjöf er mér afar kær, hann fylgdi okkur til London þegar við vorum búsettar þar, gefur allt- af réttan yl inn í tilveruna. Kristín Eysteinsdóttir leikstjóri og dramatúrg Armbandsúr sem ég erfði frá móð- urömmu minni, þetta úr er teng- ing inn í annan tíma og það að ég þurfi að trekkja það reglulega finnst mér fallegt. Rafmagnsgítarinn minn, ég keypti þennan flotta gítar í Argentínu þegar ég var þar á bakpokaferðalagi, það er gott sánd í honum og mér líður vel þegar ég spila á hann. Eilíf lukka, konan mín gaf mér þetta hálsmen í morgungjöf, þetta er tákn frá Flippseyjum sem merkir eilífa lukku, ég er afar hjátrúarfull þegar kemur að þessu hálsmeni og tek það nánast aldrei af mér. Sá Ljóti, handrit að leikritinu sem á huga minn allan þessa dagana, ég er að leikstýra Þeim Ljóta og hand- ritið fer með mér nánast hvert sem er þessa dagana, útkrotað og þvælt. Við frumsýnum 5.apríl í Þjóðleikhús- inu og það verður geðveikt! Heimasíminn minn er rosalegur Dallas-sími, hann er svona flott ljótur, er mikil símakona, elska að hanga símanum. Giftingarhringurinn minn, þennan hring dró Kata, konan mín á fingur mér 26. ágúst 2006. Tek hann aldrei af mér. 2CK- teng- ið mitt, tengihús- ið er nikkelhúð- að og ver gegn rafseg- ulbylgjum, vætu og ryki, en er auk þess afar álagsþolið og hentar því vel fyrir tölvustrengi með hámarks- útbreiðsluhraða. Gert er ráð fyrir allt að sextán tengingum og því hægt að nota fjöltengið til samræsingar, jarðtengingar eða til þess að tryggja stöðuga spennu. Spil, ég er í bridds- klúbbnum BOB sem er merk sveit kvenna sem kann að vera á hættunni. Við ferðuðumst saman um Suður-Ameríku og spiluðum bridds út í eitt, ekki hægt að eiga sér betra áhugamál, þegar spilin eru munduð þá gleymist allt annað. Fartölvan mín sem geymir nánast allt í lífinu mínu, myndir, tónlist, verkefni sem ég er að vinna að og svo margt annað sem er mér mikil- vægt og kært. FR É TT A B LA Ð IÐ /S TE FÁ N FÖSTUDAGUR Nemar á öðru ári í fatahönnun við Lista- háskóla Íslands verða með tískusýningu á Apótekinu þar sem upprenndandi fata- hönnuðir sýna hönnun sína. Tískusýningin hefst á slaginu níu. SUNNUDAGUR Óperan Così fan tutte eftir W. A. Moz- art verður frumsýnd í Íslensku óperunni kl. 20.00 en það er Ágústa Skúladóttir sem leikstýrir óperunni, Miðaverði sýningarinnar er stillt í hóf og kostar miðinn aðeins 1.000 kr. Fullkominn endir á helginni. eftir Marius von Mayenburg Leikstjóri: Kristín Eysteinsdóttir Frumsýning á Smíðaverkstæðinu 5. apríl www.leikhusid.is 14 • FÖSTUDAGUR 4. APRÍL 2008
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.