Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.04.2008, Qupperneq 64

Fréttablaðið - 04.04.2008, Qupperneq 64
32 4. apríl 2008 FÖSTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Ertu að sópa rykinu undir teppið? Jááá... Svo það fari ekkert á meðan ég hleyp að sækja ryksug- una! Góð pæling! Hæ aftur. Eitthvað að frétta? Nix. Alls ekki neitt? Neibb. Allt eins og það var. Flott. Þá þarf ég ekki að spyrja af hverju rúgbrauðið snýr allt í einu í öfuga átt. Jónas, hvernig gengur þér með ósýnileika-verk- efnið? Ég er sem stendur hálfnaður með það. GÓ ÓÓ ÓÓ ÓL Hvað á allt þetta gól að þýða, Lalli? Hvað á ég annað að gera? Ó, Lóa... Ég get varla beðið eftir því að heyra fyrstu orðin þín. Á meðan þau eru ekki „stopp“, „hættu“, „láttu kjurt“, eða „af því bara“.. Nú líður senn að sam- ræmdum prófum í grunnskólum landsins. Nemendur úti um allt land eru eflaust farnir að huga að próflestri og gömul sýnipróf eru dregin fram svo allir geti nú nokkurn veginn vitað úr hverju verði prófað. Næsta mánuðinn eða svo verður svo stíf yfirferð yfir það efni og helst ekkert annað. Svona er þetta og svona hefur þetta lengi verið. Þetta var svona þegar ég tók sam- ræmdu og verður eflaust eins þegar ég verð búinn að eignast börn og þau taka samræmdu prófin. Enda snýst nám hér á landi fyrst og fremst um próf. Fyrir nokkrum árum rann upp fyrir mér ljós. Ég var þá í áfanga þar sem lokaprófið var ekki í lok áfangans heldur nokkrum dögum fyrr. Það þótti mér í meira lagi skrítið og sá í fyrstu ekki tilgang í því að sitja í tímum þegar ég var búinn að taka próf úr áfanganum. Það var þá sem ég áttaði mig á hvað þetta er í raun skrítinn hugsunar- háttur. Auðvitað er ekkert langsótt að sitja tíma í fagi þó maður sé búinn að taka prófið, enda er maður vonandi að læra fyrir sjálfan sig en ekki bara fyrir prófið. Sögur af nemendum sem eru hvattir til að sleppa ákveðnum prófum þykja mér því leiðinlegar. Það að skólar taki meðaltal og sam- keppni við aðra skóla fram yfir það að veita öllum nemendum sömu tækifæri er út í hött. Það sama má reyndar segja um þá staðreynd að skólum sé stillt upp í samkeppnis- umhverfi. Eflaust telja einhverjir það hvetjandi fyrir skólana en sjálfur held ég að það bitni verst á þeim nemendum sem minnst mega við því. Nær væri að skólar ynnu hver á sínum forsendum og mót- uðu sér sína sérstöðu í skóla- samfélaginu. Ég vona því að þeir sem eru að fara í próf nú á vordögum, hvort sem það er í grunnskólum, fram- haldsskólum eða háskólum, noti tímann vel og víkki sjóndeildar- hring sinn á sem flestum sviðum. Enda er lífið sjálft mikill lærdóm- ur og þar er ekkert lokapróf. STUÐ MILLI STRÍÐA Prófmiðað nám ÖRLYGUR HNEFILL ÖRLYGSSON TRÚIR EKKI LENGUR Á PRÓFLESTUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.