Fréttablaðið - 29.08.2008, Blaðsíða 32
fréttir
Útgáfufélag 365 prentmiðlar
Ritstjóri Marta María Jónasdóttir
martamaria@365.is
Blaðamaður Alma Guðmundsdóttir
alma@365.is
Forsíðumynd Arnþór Birkisson
Útlitshönnun
Arnór Bogason og
Kristín Agnarsdóttir
Auglýsingar Sigríður Dagný
Sigurbjörnsdóttir
sigridurdagny@365.is sími 512 5462
Föstudagur Skaftahlíð 24
105 Reykjavík, sími 512 5000
FÖSTUDAGUR
Helgin verður róleg því ég er með ung-
barn á heimilinu sem ræður ferðinni.
Við horfum alveg örugglega á 2.
þátt af Ríkinu í kvöld. Ég mæli með
þeirri seríu. Mæli líka með hár-
greiðslunni á yfirmanninum þar
á bæ, sem er leikinn af Þorsteini
Bachmann snillingi.
Á laugardag tökum við sjálfsagt
góðan göngutúr með yngsta fjöl-
skyldumeðliminn. Þá er ekki úr
vegi að enda á Gló, en það er frá-
bær veitingastaður og vill svo vel til að
hann er í nágrenninu.
Á sunnudag ætlum við í bíó að sjá
Skrapp út. Hlakka til að sjá þá mynd.
HVAÐ ÆTLAR ÞÚ AÐ
GERA UM HELGINA?
Katla Margrét Þorgeirsdóttir leikkona Auðjöfurinn Björgólfur Thor Björgólfsson lætur nýj-
ustu tískutrendin ekki framhjá sér fara og er yfirleitt
klæddur eins og kvikmyndastjarna. Þetta sannaði
hann á Ólympíuleikunum í Peking
þegar hann mætti í svörtu leður-
vesti á úrslitaleikinn. Hingað til
hafa slík vesti ekki verið áber-
andi nema kannski í Gleðigöng-
unni á Gay Pride en í vetur
verður leðrið áberandi í vetr-
artískunni. Ef þú vilt
taka Björgólf þér til
fyrirmyndar þá eru slík
vesti fáanleg í verslun-
inni Kos á Laugavegi.
Í leðurvesti í Peking
Björgólfur Thor klæddist
leðurvesti á Ólympíuleik-
unum í Peking. Þú getur
fengið þér samskonar
vesti í versluninni Kos.
MYND/VILLI
N
anna Björg Lúðvíksdótt-
ir, einn af prímusmótor-
um SUK-markaðarins í
Perlunni lét sitt ekki eftir
liggja. Hún er ein af best klæddu
konum landsins og lét greipar
sópa í fataskápnum sínum til að
gefa á markaðinn. Ekki var um
nein kreppuklæði að ræða því hún
gaf mestmegnis merkjavöru. Eitt
af dótinu sem hún gaf voru skór
frá GUCCI sem hún keypti á Flór-
ída fyrir tveimur árum. „Þessum
skóm fylgja bara góðar minning-
ar en ég hef klæðst þeim
nokkrum sinnum.
Ég féll alveg fyrir
þeim á sínum tíma
því þeir eru svo
fallegir á fæti.
Ég hefði þó ef-
laust notað þá
oftar ef þeir
væru ekki
svona háhæl-
aðir,“ segir
Nanna
Björg og
brosir. Þetta
eru þó ekki einu skórn-
ir sem hún lét af hendi því
Nanna Björg gaf einnig skó
frá Vercace og aðra frá hinni
ítölsku Prada. „Ég heillaðist
svo af þessu verkefni og öllu
því sem Jóhanna Kristjónsdóttir
hefur gert og ákvað að vera bara
svolítið gjafmild. Ég tók rækilega
til í fataskápnum mínum og þegar
sex ára dóttir mín sá hvað ég var
búin að taka til var hún ekki alveg
sátt því hún sagðist getað notað
skóna þegar hún yrði stærri. Þegar
ég útskýrði verkefnið fyrir henni
fór hún inn í herbergið sitt og kom
fram með skóna sem hún klæddist
þegar við maðurinn minn, Þórður
Már Jóhannesson, giftum okkur
fyrir tveimur árum,“ segir Nanna
Björg. Fyrir þær sem sækjast í
merkjavöru þá má nefna Dolce &
Gabbana pels og
Louis Vuitton
tösku. Perlunni
verður skipt
niður í svæði og
því ætti hver
og einn að
geta fundið
eitthvað við
sitt hæfi.
Nanna Björg Lúðvíksdóttir lét greipar sópa í fataskápnum sínum
Gaf GUCCI, Prada og Vercace
Nanna Björg Lúð-
víksdóttir var gjaf-
mild þegar hún gaf
á SUK markaðinn í
Perlunni. Hér held-
ur hún á skóm frá
Gucci.
FRÆGA FÓLKIÐ Á
NESINU.
Eftir að líkamsræktarstöðin World
Class var opnuð á Seltjarnarnesi
hefur stöðin orðið ansi vinsæl hjá
þeim sem meira mega sín. Það
gæti verið fallegt útsýni sem trekk-
ir að eða kannski minnir stöðin svo
mikið á einkaklúbb að fræga fólk-
inu líði eins og í VIP-herbergi. Geir
Haarde hefur verið duglegur að
mæta í ræktina ásamt Skúla Helga-
syni, framkvæmdastjóra Samfylk-
ingarinnar, þótt þeir hafi kannski
ekki mætt saman. Ágúst Guð-
mundsson í Bakka-
vör, Úlfur Eldjárn,
Gerður Kristný rit-
höfundur og Jón
Atli Jónasson hafa
líka sótt stöðina af
kappi eins og sést á
fallegum kroppum
þeirra.
HAFÐU ÞAÐ
AÐEINS BETRA
Pizza með 2 áleggstegundum kostar það sama og
Margarita ef þú borgar með Stúdentakorti Glitnis á
Eldsmiðjunni. Sæktu um Stúdentakortið á glitnir.is
og gerðu lífið aðeins betra.
2 • FÖSTUDAGUR 29. ÁGÚST 2008