Fréttablaðið - 29.08.2008, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 29.08.2008, Blaðsíða 44
 29. ÁGÚST 2008 FÖSTUDAGUR12 ● fréttablaðið ● ljósanótt8 Hálandajötnarnir eru vígalegir í skota- pilsi með sleggju í hönd. „Það verða stórmagnaðir hálanda- leikar laugardaginn 6. september í Keflavík,“ segir Hjalti Úrsus sem skipuleggur leikana. „Við fáum loks alvöru skoska stemningu á hálandaleika hér. Við vorum að landa heimsfrægri skoskri hljóm- sveit sem heldur uppi sekkjapípu- og þjóðlagastemningu. Svo verða menn náttúrulega í skotapilsum.“ Meðal greina á leikunum er steinakast, lóðakast yfir rá og sleggjukast. „Þessi áhöld voru morðvopn Skotanna eins og í mynd- inni Braveheart þar sem vopna- burður var bannaður,“ segir Hjalti. „Það er ekkert gott að fá svona í sig. Eins og tuttugu og fimm kílóa lóð í hausinn. Þá ertu bara „game over“.“ Auk fjögurra íslenskra krafta- jötna taka tveir skoskir atvinnu- menn og Bandaríkjamaður þátt í leikunum. - ges Stórmagnaðir hálandaleikar Ilmur við hægindaróluna sína. Sýning listakonunnar Ilmar Stef- ánsdóttur verður opnuð í Lista- safni Reykjanesbæjar á föstudag- inn. „Verkin eru illskilgreinanleg en þema sýningarinnar er samruni þátta eins og fegurðar og leiks. Ég er búin að stökkbreyta ýmsum hlutum eins og verkfærum og leik- tæjum,“ segir Ilmur sem hefur oft unnið með slíkar stökkbreyting- ar í verkum sínum. „Ég samein- aði rólu og hægindastól í svona hægindarólu. Svo gerði ég sjón- varpssófa úr rennibraut, þannig að hægt er að klifra upp og njóta lífsins, renna sér svo niður og ná í snakk. Svo verða til hljóðfæri úr gömlum munum,“ segir hún. „Virkni rokksins og trommunnar er til dæmis svipuð þannig að það er engin tilviljun hvernig hlutirn- ir renna saman.“ - ges Gerir listrænar stökkbreytingar Vantar Ultratone stofu í þitt bæjarfélag ? Nánari upplýsingar í síma: 869-7090 eða á kolbrunrakel@simnet.is ULTRATONE FYRIR & EFTIR MYNDAKEPPNI Fyrir Eftir Mælingar Fyrir Eftir Missti Mitti 86 73 13 Mjaðmir 100 95 5 Rass 107 100 7 Brjóst 95 87 11 Hægra læri 62 56 6 Vinstra læri 65 55 7 Samtals sm tap: 49 sm Myndirnar hér að ofan sýna Jenny fyrir og eftir 4 vikna meðferð hjá Ultratone. Hún breytti mataræðinu ekki mikið en gætti þó að skammtastærðum og skar niður óhollustu. Upplýsingar um þátttökureglur og verðlaun færðu á Ultratone stofum víðsvegar um land. Fame Hafnargötu 34, Reykjanesbær Sími: 421 1441 Heilsubyltingin Bæjarhrauni 2, Hafnarfjörður Sími: 544 5300 www.heilsubyltingin.is Snyrtistofa Ólafar Austurvegi 9, Selfoss Sími: 482 1616 www.olof.is Hressó Strandvegi 65, Vestmannaeyjar Sími: 481 1482 Ultratone Akureyri Sunnuhlíð, Sími: 461 4970 Ultratone Faxafeni Faxafeni 12 Reykjavík Sími: 588 1166 www.ultra.is Ultratone Seyðisfi rði, Hafnargötu 28, Sími: 899 9429 Nánari upplýsingar um Ultratone líkams- og andlitsmeðferðir á www.futurapro.co.uk Í tilefni 1 árs afmæli Fame 1. sept nk. býður stofan upp á afslátt á kortum út afmælisvikuna. Hafðu samband við Ultratone stofuna næst þér:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.