Fréttablaðið - 29.08.2008, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 29.08.2008, Blaðsíða 50
5. Fara í suður-amerískt eftirpartí hjá Leibba dóna og dansa salsa fram á rauða nótt. Eini staðurinn í norðursjó sem býður upp á karníval-stemningu í sama klassa og sjálf Ríó de Janeiro. 4. Fara út að borða suður-amerískan mat á Santa María. Ódýr og góð nær- ing fyrir líkama og sál. 3. Spila á tónleikum með Retro Stef- son þar sem Plús 1 sér um beatið. Ómetanlegt. 2. Fara í diskókeilu með Tóta Jör. Að hrista bossann með keilukúluna í hönd hreinsar hugann fyrir átök kvöldsins. 1. Tjilla í Maraþaraborg með Leibba dóna, hlusta á teknó og fá sér núðlusúpu í smettið. Frábær upphitun fyrir ógleymanleg- an föstudag. Unnsteinn Manúel Stefánsson Söngvari hljómsveit- arinnar Retro Stefson LEIÐIR TIL AÐ GERA FÖSTUDAG ÓGLEYM- ANLEGAN5 FÖSTU DAGUR Óskar Bergsson er fæddur 20.9. 1961. Hann er með lífs- töluna einn sem reiknast út af þversummu afmælisdags- ins hans. Ásarnir eru ávallt ábyrgir og sýna styrk þegar aðrir bogna. Þeir vilja vera í fyrsta sæti, því þeir eru númer eitt. Það kemur Klingenberg því dálítið á óvart að hann hafi ekki reynt að ná í borgarstjórastólinn. Hann hefur mikla keppnisorku yfir sér. Hann mun líta vel út til dauðadags, því að hann hugsar svo vel um sjálfan sig, meðal annars með hreyfingu. Hann er að fara á árstöluna þrjá, en hana fáum við út með því að leggja saman fæðing- ardag og mánuð og bæta árinu við. Hann er að fara á rosalega spennandi og hratt ár þar sem hann á fyrst og fremst að taka áhættu og það hefur sýnt sig að hann hefur gert það. Mér sýnist hann og Hanna Birna eiga mjög vel saman og að þetta verði aldeilis ágætt hjónaband. Óskar þarf að passa sig á því að vera ekki í öllu í einu því hann er að fara á mikið álagsár. Hann þarf að læra að skipuleggja tíma sinn betur þar sem það verður aldrei nógur tími fyrir allt sem hann ætlar að gera. Hann er heppinn að Jóhanna, konan hans, hefur lífstöluna 6 og þar af leið- andi ber hún fjölskylduorkuna vel uppi. klingenberg.is SIGRÍÐUR KLINGENBERG spáir fyrir Óskari Bergssyni Aldeilis ágætt hjónaband Vegna fjölda áskorana höfum við ákveðið að framlengja ráðgjafardögunum okkar. Landslagshönnuðurinn Stanislas Bohic aðstoðar viðskiptavini Steypustöðvarinnar Mest við hönnun garðsins. Frí landslagsráðgjöf til 30. september 2008 Í framhaldi færð þú tilboð frá söluráðgjafa Mest. Nauðsynleg gögn fyrir landslagsráðgjöf: Grunnmynd á kvarðanum 1:100 frá byggingafulltrúa Útlitsteikning af húsinu í kvarðanum 1:100 Afstöðumynd í kvarðanum 1:500 Ljósmynd af húsi og lóð • • • • Vinsamlegast skráðu þig í landslagsráðgjöf í síma 4 400 400 eða sendu tölvupóst á mest@mest.is ÁR TÚ N ELLIÐ A Á R M ALARHÖ FÐIS Æ VA RH Ö FÐ I ÞÓ RÐARHÖ FÐI UR RIÐ AK VÍS L VES TUR LAN DSV EGU RBÍLD SHÖ FÐI STEYPUSTÖÐIN MEST Malarhöfða 10 110 Reykjavík Malarhöfða 10 110 Reykjavík Hringhellu 2 220 Hafnarfirði Hrísmýri 5 800 Selfossi Sími 4 400 400 Fax 4 400 401 12 • FÖSTUDAGUR 29. ÁGÚST 2008
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.