Fréttablaðið - 25.09.2008, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 25.09.2008, Blaðsíða 26
 25. september 2008 2 NÁM Í ÚTSTILLINGUM tekur yfirleitt tvö ár og skiptist í verklegan og bóklegan hluta. Nemendur fá þjálfun í að vinna með vörur, liti, form og annað við vöruframsetningu. Einnig er lögð áhersla á að þeir öðlist hag- nýta þekkingu í að stilla út munum og vörum. Sjá www.idnskolinn.is. „Fínni búðir heimsins blómstra oft á krepputímum. Þá hafa menn ekki lengur efni á einbýlishúsum eða nýjum bíl, en kaupa sér í staðinn falleg föt. Við lifum því góðu lífi. Það er engin kreppa hér,“ segir Axel Gómez, einn af eigendum Sævars Karls, sem hefur ekki undan að selja Íslendingum dýran merkjafatnað. „Íslendingar eru heimsborgarar og gera kröfur. Því dýrari sem fötin eru því hraðar seljast þau,“ segir Axel, sem meðal annars selur fatnað frá Dolce & Gabbana, Prada og Armani. „Við seljum gríðarlega mikið af Armani-jakkafötum og höfum síðustu þrjú ár verið með þeim stærstu í Evrópu í sérsaum- uðum Armani-fötum; jafnstórir Harrods í Lundúnum. Þótt við séum fámenn þjóð erum við því eins og milljónaborg, enda skilja útlendingar ekkert í þessu. Búðin hefur aldrei verið flottari og gæti plumað sig á Madison Avenue í New York. Innan Armani er hún talin ein sú flottasta í Norður-Evr- ópu.“ Klæðskerar frá Armani koma tvisvar á ári og taka mál af íslensk- um viðskiptavinum sem fá nafn sitt bróderað í jakkafötin. „Hafi menn prófað þetta vilja þeir ekki annað, enda passa fötin fullkom- lega, burtséð frá vaxtarlagi og kosta frá 150.000 krónum og upp úr,“ segir Axel, sem nú tekur upp herrafatnað frá hinu virta Aquas- cutum á Englandi. „Aquascutum var stofnað 1851 og hefur frá upp- hafi klætt bresku konungsfjöl- skylduna og Hollywood-stjörnur. Merkið hlaut heimsathygli þegar Edmund Hillary kleif fyrstur manna Everest árið 1953, íklæddur Aquascutum-frakka,“ segir hann um merkið sem þykir hafa orðið flottara með innkomu hönnuðarins Nicks Hart. „Þetta er töff lína fyrir smarta menn, föt í Bítlastíl; stuttur jakki með „miðavasa“ og niður- þröngar buxur, en þannig klædd- ust þeir ríku áður fyrr og sýndu að þeir áttu fyrir lestarmiða. Efnin eru flott og saumaskapurinn upp á tíu.“ thordis@frettabladid.is Dýr föt seljast hraðast Þótt kreppi að í pyngju landsmanna finnst engin örbirgð í vitund þeirra sem vilja líta vel út á krepputím- um og klæða sig eftir sem áður ríkmannlega. Sala í dýrum merkjafatnaði blómstrar sem aldrei fyrr. Axel Gómez, framkvæmdastjóri Sævars Karls í Bankastræti, í nýjustu hönnun Aqua scutum, sem eru eitursvöl, þröng og aðsniðin jakkaföt í anda Bítlanna. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Calvin KLein vakti fyrst athygli fyrir íþróttafatnað og gallabuxur á áttunda áratugnum. Hann breytti þó yfir í glæsilegan viðskipta- fatnað úr silki, hör og fínlegum ullarefnum á níunda áratugn- um, vel sniðnum jökkum, blússum og buxnadrögtum. Heimild: Tíska aldanna Nákvæmar íslenskar leiðbeiningar á www.Trind.com Útsölustaðir: Apótek og snyrtivöruverslanir Mörkinni 6, Símí 588-5518 Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 10-16                              !"#  !"#     !$!%     !"#   !"#     !$!%     !"$   !"#     !$!%     "#!"  !"#    !$!%     "#!"  !"#    !$!%     $!$  !"#     !$!%    % &'()*  + , ## %  -  , ####  -. , $"### % &  ) , #"### ' /0 $###  Alla föstudaga Alla laugardaga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.