Fréttablaðið - 25.09.2008, Blaðsíða 74

Fréttablaðið - 25.09.2008, Blaðsíða 74
 25. september 2008 FIMMTUDAGUR48 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 15.50 Kiljan (e) 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.25 Finnur finnur upp (3:3) 17.50 Lísa (9:13) (e) 18.00 Krakkar á ferð og flugi (16:20) 18.25 Kallakaffi (4:12) (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Kínverskar krásir (Chinese Food Made Easy) (3:6) Ching-He Huang, skær- asta stjarnan í kínverska nútímaeldhúsinu, matreiðir holla og góða rétti. 20.45 Hvað um Brian? (What About Brian?) (22:24) Bandarísk þáttaröð um Brian O’Hara og vini hans. Brian er eini ein- hleypingurinn í hópnum en hann heldur enn í vonina um að hann verði ástfanginn. 21.30 Trúður (Klovn IV) (7:10) Dönsk gamanþáttaröð um uppistandarann Frank Hvam og líf hans. Höfundar og aðalleikar- ar þáttanna eru þeir Frank Hvam og Casper Christensen. 22.00 Tíufréttir 22.25 Sex hlekkir (Six Degrees) (10:13) Bandarísk þáttaröð. Þræðirnir í lífi sex New York-búa tvinnast saman þótt fólkið þekk- ist ekki neitt. 23.10 Svartir englar (1:6) (e) 00.00 Lífsháski (Lost) (85:86) (e) 00.45 Kastljós (e) 01.25 Dagskrárlok 08.00 Doctor Dolittle 3 10.00 Pokémon 5 12.00 Eulogy 14.00 Doctor Dolittle 3 16.00 Pokémon 5 18.00 Eulogy 20.00 Melinda and Melinda Mynd eftir Woody Allen sem segir sögu Melindu frá tveimur gjörólíkum sjónarhornum eftir því hvort líf hennar tekur sorglega stefnu eða gamansama. 22.00 11.14 00.00 The Sentinel 02.00 Assault On Precinct 13 04.00 11.14 06.00 Little Miss Sunshine 07.00 Landsbankadeildin 2008 Út- sending frá leik FH og Breiðabliks. 08.50 Enski deildarbikarinn Útsending frá leik í enska deildarbikarnum. 14.55 Spænski boltinn Útsending frá leik Barcelona og Betis í spænska boltanum. 16.35 PGA Tour 2008 - Hápunktar 17.30 Inside the PGA 17.55 Spænski boltinn Bein útsending frá leik Malaga og Valencia í spænska bolt- anum. 20.00 F1. Við rásmarkið Hitað upp fyrir Formúlu 1 kappaksturinn. Spjallþáttur þar sem fjallað verður um Formúlu 1 á mann- legu nótunum. Sérfræðingar og áhugamenn tjá sig um allt milli himins og jarðar. 20.40 10 Bestu - Ásgeir Sigurvins- son Áttundi þátturinn af tíu í þáttaröð um tíu bestu knattspyrnumenn Íslandssögunnar. 21.25 NFL deildin Rich Eisen og Deion Sanders skoða allar viðureignirnar og spá í spilin. 21.55 Spænski boltinn Útsending frá leik í spænska boltanum. 23.35 F1. Við rásmarkið 15.40 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik WBA og Aston Villa. 17.20 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik West Ham og Newcastle. 19.00 English Premier League 20.00 Premier League World 2008/09 Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum hliðum. 20.30 PL Classic Matches Blackburn - Chelsea, 03/04. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 21.00 PL Classic Matches Man. City - Man United, 03/04. 21.30 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úr- valsdeildinni ásamt valinkunnum sérfræðing- um. Allir leikirnir, öll mörkin og umdeildustu atvikin á einum stað. 22.50 1001 Goals Bestu mörk úrvals- deildarinnar frá upphafi. 23.45 Coca Cola mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í þessu magnaða markaþætti. 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Innlit / útlit (e) 09.35 Vörutorg 10.35 Óstöðvandi tónlist 15.45 Vörutorg 16.45 Charmed (e) 17.35 Dr. Phil 18.20 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 19.05 Less Than Perfect Bandarísk gam- ansería sem gerist á fréttastofu bandarískrar sjónvarpsstöðvar þar sem stór egó og svikult starfsfólk kryddar tilveruna. (e) 19.30 Game tíví (3:15) Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýj- asta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. 20.00 Family Guy (7:20) Teikinmynda- sería fyrir fullorðna með kolsvörtum húmor og drepfyndnum atriðum. 20.30 30 Rock (3:15) Bandarísk gam- ansería með Tinu Fey og Alec Baldwin í að- alhlutverkunum. Jack ræður einkaspæjara til að grafa upp allan óþveran sem General El- ectric gæti fundið um hann. Angie ákveð- ur að fylgja Tracy hvert fótmál í von um að halda honum frá vandræðum og Jenna er ósátt við að vera farin að missa aukakílóin. 21.00 House (4:16) Bandarísk þáttaröð um lækninn skapstirða, dr. Gregory House og samstarfsfólk hans. Ung kona sem vinn- ur á útfararstofu sér líkin lifna við og House og lærlingarnir sjö sem eftir eru reyna að komast að því hvað er að henni. 21.50 C.S.I. Miami - NÝTT Bandarísk sakamálasería um Horatio Caine og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í Miami 22.40 Jay Leno 23.30 Britain’s Next Top Model (e) 00.45 How to Look Good Naked (e) 01.35 Vörutorg 02.35 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Sylvester og Tweety, Kalli kanína og félagar og Ben 10. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (156:300) 10.15 Grey‘s Anatomy (1:9) 11.10 60 minutes 12.00 Hádegisfréttir 12.35 Neighbours 13.00 Forboðin fegurð (41:114) 13.45 Forboðin fegurð (42:114) 14.45 Ally McBeal (13:23) 15.30 Friends (17:23) 15.55 Sabrina - Unglingsnornin 16.18 A.T.O.M. 16.43 Ofurhundurinn Krypto 17.08 Hlaupin 17.18 Doddi litli og Eyrnastór 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.17 Veður 19.30 The Simpsons 19.55 Friends (8:25) 20.20 The Celebrity Apprentice (3:14) Einn vinsælasti raunveruleikaþáttur allra tíma hefur nú verið færður upp á hærra plan. Auðkýfingurinn Donald Trump leiðir saman misskærar stjörnur í hörkuspennandi markaðs- og fjáröflunarkeppni. 21.05 Las Vegas (12:19) Enn fylgjumst við með lífi og störfum öryggisvarða í Montecito- spilavítinu þar sem freistingarnar eru óheyri- lega margar fyrir spilafíkla, glæpahyski, fjár- glæframenn og aðrar veikgeðja sálir. 21.50 The Kill Point (8:8) Félagar úr her- num ákveða eftir heimkomuna frá Írak að nýta herþekkingu sína til að fremja bankarán. Þegar planið fer úrskeiðis grípa þeir til örþrifa- ráða og taka starfsfólk bankans og viðskipta- vini í gíslingu. 22.35 The World Is Not Enough 00.40 Paris, Texas 03.00 Traveler (2:8) 03.40 The Brown Bunny 05.15 The Simpsons 05.40 Fréttir og Ísland í dag Hjarta mitt gleðst. Liz Lemon og föruneyti hennar í 30 Rock eru snúin aftur á skjáinn. Fyrir utan að ég er dálítið mikið ástfangin af einum karakternum þar á bæ, nefnilega hinum sí- og skælbrosandi Kenneth sem þarf ekki annað en að birtast á skjánum til að fá mín munnvik til að byrja að dansa, finnst mér þáttaröðin svo til fullkomin. Hún er passleg blanda af gáfum og kjánaskap, svipað og Arrested Devel- opment á sínum tíma, gerist í skemmtilegu umhverfi og skartar úrvalsleikurum. Þrátt fyrir ást mína á Kenneth er það samt ekki hann sem á hjarta mitt. Það er Tina Fey. Ég hef lengi verið hrifin af Tinu, en alvarlega skotin varð ég þegar ég las viðtal við hana í tímariti hér um árið. Viðtalið tók Amy Poe- hler, stalla hennar úr Saturday Night Live, og það sem átti að vera hefðbundið „ég er að leika í mynd sem er að koma út“-spjall breyttist í eitthvað það súrasta sem ég hef séð á prenti. Þar var talað um hárlit- anir, að túlka saur og klámstjörnunöfn. Einhverjir hafa haldið því fram í gegnum tíðina að kvenkyns grínistar stæðu þeim af hinu kyninu ekki á sporði. Það er náttúrulega helbert kjaftæði og að mínu mati er Tina nóg til að afsanna það, eins og Amy Poehler sjálf. Framkoma þeirra í nýlegum þætti af Saturday Night Live, sem Sarah Palin og Hillary Clinton ætti líka að gera sitt til að sannfæra efasemdarmenn. Kvenkyns grínistar hafa verið í verðskuldaðri uppsveiflu. 30 Rock hefur sópað að sér verðlaunum, en þátturinn er hugarfóstur Tinu sjálfr- ar, sem leikur eitt aðalhlutverkið og framleiðir þættina þar að auki. Á Creative Arts Emmy-hátíðinni, þar sem fólkið á bak við tjöldin er verð- launað, svo sem leikmyndahönnuðir og tónskáld, auk gestastjarna, fékk önnur kvenkyns stjarna verðskuldaða athygli. Sarah Silverman og lagið hennar um bólfarir með Matt Damon vakti gríðarlega athygli og hlátur um allan heim og ég hlakka til að fylgjast með henni líka. Fyndnar stelpur gleðja hjartað mitt. VIÐ TÆKIÐ SUNNA DÍS MÁSDÓTTIR GLEÐST YFIR ENDURKOMU 30 ROCK Fyndnar stelpur í uppsveiflu 18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekið á klukkutíma fresti til kl 12.15 daginn eftir. 20.30 Gönguleiðir Þáttur um áhugaverð- ar gönguleiðir á Íslandi. Endurtekið kl. 21.30 og 22.30. > Radha Mitchell „Lífið er annaðhvort harm- leikur eða gamanleikur. Það fer eftir því hvaða túlkun eða skilning maður leggur í það.“ Mitchell vakti fyrst athygli þegar hún fór með aðalhlut- verkið í myndinni Melinda and Melinda sem er leikstýrt af Woddy Allen. Myndin er sýnd á Stöð 2 bíó í kvöld. 20.00 Við rásmarkið STÖÐ 2 SPORT 20.20 The Celebrity Apprent- ice STÖÐ 2 20.30 30 Rock SKJÁR EINN 21.00 The Dresden Files STÖÐ 2 EXTRA 21.30 Trúður (Klovn IV) SJÓNVAPIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.