Fréttablaðið - 25.09.2008, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 25.09.2008, Blaðsíða 56
30 25. september 2008 FIMMTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Ég Tarzan ... þú eiga málfræðibók? (and- varp) BÓKASAFN Heyrðu, Elsa! Ég var að hugsa um eitt ... Ef ég væri til í að borga aðeins aukalega... myndirðu þá vilja... tja... S... smyrja tréfótinn minn með smá olíu? Jááá... Einmitt! Ertu að velta einhverju fyrir þér, Palli? Ég veit það ekki ... lífinu, ástinni, samböndum, nánd, draumum, ... engu sem þú skilur. Lalli, hvað get ég gert til að fá fólk til að hætta að ganga í pelsum? Það hlýtur að vera erfitt að vera með tvíbura á brjósti Hvað með mótmæli? Ha Þú gætir farið í hungurverkfall! Af hverju getum við aldrei átt alvarlegar samræður? Eiginlega ekki, maður þarf bara næringar- ríkan mat, mikla vatns- drykkju, þolinmæði ... ... og hæfileika til að stara meira á fólk en það starir á þig. Ég hafði til skamms tíma unun af því að fletta heimilisblöðum og tímaritum, skoða innlit í flottar íbúðir sem höfðu verið teknar í gegn og taka út nýjustu trendin í eldhúsum og baðherbergjum. Þessi ánægja fór hreint ekki saman við framkvæmdagleði á heimilinu, ég er alls ekki týpan sem tek mig til og málar eldhúsinnréttinguna vegna þess að hún þarf andlitslyftingu eða tek upp á því að flísaleggja í leiðindum mínum. Nei þetta var meira eins og hugleiðsla þar sem hið fullkomna heimili sveif fyrir hugskotsjónum mínum og hafði ekkert að gera með raun- heimili mitt. Síðsumars var mér þó kippt úr draumaheimi baðinnréttinga þegar óvænt atvik, leki á baðher- bergi, varð til þess að við hjónaleysin neyddumst til að endurnýja baðherbergið. Og erum nú í þeim framkvæmdum miðjum með tilheyrandi raski, sturtuleysi og valkvíða er kemur að innréttingum. Síðast en ekki síst þá vantar okkur tíma í sólar- hringinn til að sinna þessum framkvæmdum. Ekki bætir úr skák að á vormánuðum fórum við í það verk að sameina tvær risgeymslur í eina með þeim augljósu afleiðingum að geymslurnar þurfti að tæma og koma dótinu fyrir annars staðar, til að mynda inni í stofu. Þó að húsbóndinn á heimilinu hafi fundið sinn innri iðnaðarmann og geri mest sjálfur þá hafa þessar framkvæmdir opnað augu mín fyrir okri á byggingavörumarkaði, hreinlega með ólíkindum hvað allur efnivið- ur er dýr, vantar kannski samkeppni þar? Ég held vissulega í vonina um að þegar yfir lýkur verði heimili mitt fallegra en hef í bili fengið nóg af glansmyndum heimilis- blaða, finnst hrollvekjandi að fletta þeim núna. Næ betri slökun yfir blóðugum reyfurum, efni þeirra er sem betur fer nægilega fjarri raunveruleikanum. Hrollvekjandi heimilisbragur NOKKUR ORÐ Sigríður Björg Tómasdóttir BS sjóður, kt. 580308-9960, hefur birt viðauka við grunnlýsingu, dagsett 16. september sl., vegna töku víxla til viðskipta í OMX Nordic Exchange Iceland hf. Viðaukann er hægt að nálgast hjá útgef- anda, BS sjóði, að Borgartúni 19, 105 Reykjavík, í eitt ár frá birtingu hans, og á heimasíðu útgefanda, www.kaupthing.is/samsettarafurdir. Þann 17. september sl. gaf BS sjóður úr víxla að fjárhæð 670.000.000 kr. að nafnverði í einum flokki (BS 08 1218) og verður sá víxlaflokkur tekinn til viðskipta í OMX Nordic Exchange Iceland hf. í dag. Nafnverðseiningar víxlanna eru 10.000.000 kr. Víxl- arnir eru vaxtalausir og óverðtryggðir. BS sjóður er fagfjárfestasjóður sem rekinn er af Rekstrarfélagi Kaupþings banka hf. Umsjónaraðili töku víxlanna til viðskipta í OMX Nordic Exchange Iceland hf. er Kaupþing banki hf. Reykjavík, 25. september 2008 Dive Deeper 08 Tækninámsstefna í Smárabíó 9-10 október Microsoft sérfræðingar, ekki missa af þessu! Nánari upplýsingar og skráning í síma 544 4500 og www.ntv.is/divedeeper Löggildir rafverktakar Rafmagnsvandamál Talaðu þá við okkur Uppl. síma 8604507 / 8494007 islagnir@islagnir.is www.islagnir.is www.takk. is Strandgötu 43 | Hafnarfirði Sími 565 5454 Auglýsingasími
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.