Réttur


Réttur - 01.02.1927, Síða 5

Réttur - 01.02.1927, Síða 5
Rjettur] GEORGE BERNHARD SHAW 7 um allskonar efni á strætishornum, í skemtig'örðum o. s. frv. Er næsta erfitt að halda athygli áheyrenda svo sem hermenn Hjálpræðishersins t. d. á íslandi munu geta borið imi, en þeir eru einu mennirnir, sem þennan sið hafa stundað þar, svo nokkru nemi. Shaw hefir þó víst gengið ver en flestum þeirra í fyrstu, því að hann var lítt ásjálegur ungur maður. Hár var hann og renglulegur, rauðskeggjaður, illa búinn og hirðuleysis- lega. Er til saga uim það, er Shaw náði í fyrsta skifti at- hygli manna í slíkri ræðu. Fölk hafði safnast saman til þess að hlusta á Mðraflokk, er staðnæmst hafði skamt frá Shaw, sem hélt ræðu út í loftið, en ekki fyrir nein- um eyrum. Greip hann tækifærið, jafnskjótt og lúðra- sveitin hætti að leika, og helti fyndni sinni, glensi og smellyrðum yfir hópinn og hélt honum föstum langa hríð. Segist hann hafa lært af þessu atviki og notað fróóðleik sinn æ síðan. Kvöld eitt árið 1883 gerðist sá atburður, er hafði gagngerð áhrif á Bemhard Shaw. Hann kom .inn í ræðusal og vair þá Henry George í stólnum. Þeim manni þarf naumast að lýsa fyrir lesendum »Réttar«, því að skoðanir hans urn jarðskattinn (Single Tax) hafa verið allmjög raktar í þessu riti. En ræða þessi varð sem op- inberun fyrir Shaw. Honum skildist í fyrsta skifti, hversu stórkostlegu máli fjárhagsgrundvöllur þjóðanna skiftir. Hann flýtti sér að lesa »Framfarir og Fátækt« eftir Henry George og því næst »Auðmagn« eftir Karl Marx. Og upp úr því varð hann jafnaðarmaður. Vita- skuld hefir svo sjálfstæður og frumlegur andi, eins og Bernard Shaw er, ekki getað tekið allar kenningar Karls Marx ómeltar og látið sér verða gott af. Hann hefir ráðist með all-miklu afli á kenningu Marx um verðmætin (Theory of Vaiue) og jafnvel talað með nokkunri gamansemi um! þessa »Biblíu verlcamanna- stéttarinnar« (»Jeremiad against the bourgeoisie«). En því fór fjarri, að allur tími Shaw færi í það eitt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.