Réttur


Réttur - 01.02.1927, Qupperneq 7

Réttur - 01.02.1927, Qupperneq 7
Rjettur] GEORGE BERNHARD SHAW » vera ótilhlýðilegt að gera hér lítillega grein fyrir Fabianfélaginu, því um leið er gerð nokkur grein fyrir þjóðhagsskoðunum Shaw, en þær hafa mikil áhrif á alla hans bókmentalegu starfsemi. »f Fabianfélaginu eru jafnaðarmenn. Það keppir að því að koma enduirskipulagi á þjóðfélagið, með því að leysa land og iðnaðarauðmagn úr höndum einstaklinga og stétta, en flytja í hendur þjóðfélagsins, sjálfu því til hagsmuna.« Þetta er sjálft orðalag skipulagsskrár fé- lagsins, og undir það rita allir, er í félagið ganga. Er svo ráð fyrir gert, að eignanámið verði ekki framkvæmt með því að greiða eigendum gjald fyrir í strangri merk- ingu, en hinsvegar nokkurar bætur, sem þjóðfélagið á- kveður. Félagið stefnir á þann hátt ekki að byltingu í þeirri merkingu, sem venjulegast er átt við með því orði. Takmarkið er bylting, en aðferðin þróun. Shaw hefir sjálfur gert aðdáanlega grein fyrir skoðunum þeirra jafnaðarmanna, sem ekki sjá neinn veg tíi mark- miðs þeinra í gegnum blóðsúthellingar. Hann segir á einum stað: »Jafnaðarmenn þurfa ekki að fyrirverða sig fyrir að hafa byrjað, eins og þeir gerðu, með því að hvetja verkalýðinn í herskátt samband og til almennrar uppreistar. Sú stefna hefir reynst óframkvæmanleg. En ef vér erum- glaðir yfir þeim ómöguleika; ef vér trúum því, að breytingin eigi að verða nægilega hægfara, til þess að vér komumst hjá persónulegri áhættu; ef vér finnum til nokkurs annars en ákafra vonbrigða og beiskrar auðmýkingar við þá uppgötvun, að milli vor og fyrirheitna landsins sé eyðimörk, sem margir hljóti að farast í með hörmjungum, sökum skorts og örvænt- ingar, þá held eg því fram, að stofnanir vorar hafi spilt oss svo, að vér séum orðnir smánarlega eigingjarnir«. —- Fabianfélagið hygst að ná tilgangi sínum með því að útbreiða jafnaðarmanna skoðanir, og keppir að því að auka þekkingu á afstöðu einstaklingsins og þjóðfélags-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.