Réttur


Réttur - 01.02.1927, Qupperneq 8

Réttur - 01.02.1927, Qupperneq 8
10 GEORGE BERNHARD SHAW [Rjettur ins í hennar þremur myndum: fjárhagslegri, siðferðis- legri og stjórnmálaafstöðu. Hættir þessa félags eru með afbrigðum frumlegir og einkennilegir. Eg veit ekki hvort nokkuð annað félag, sem fæst við þjóðmál, er þessu líkt. Engin áhersla er lögð á félagafjölda, en mikil áherzla á gáfnafar og al- vöru. Félagið miðar að því að Iýðræða stjórnmálin en þjóðræða fjárhagslegar stofnanir. Með þetta fyrir aug- um reynir það að koma áhrifum sínum við innan hvaða stjórnmálaflokks sem.er. Það styður hvaða menn sem er til kosninga, hverjar skoðanir sem hann játar, ef hann er fús til að vinna að ákveðnum umbótum, sem miða að auknu lýðræði og jafnaðarmensku. Aðferðin er ávalt miðuð við ákveðnar umbætur, því að félagið lítur á sérhverjar umbætur þó lítilfjörlegar virðist, sem skref áleiðis á hinni óákveðnu braut framfaranna. Það er skylda Fabíansmanna að útbreiða látlaust skoðanir sínar, og það gera þeir í ræðu og riti, þeir leita færis að gagnsýra alt með jafnaðarmanna dómum og hugmjynd- um í blöðunum, skáldsögum,, ljóðum, leikritum, bók- mentalegum og vísindalegum ritgjörðum, í öllum sam- kundum, sem kosið er til (þingi, sveitastjórnum og bæjarstjórnum), í einu orði, alstaðar. Það er trú félags- ins, að þessi aðferð venji menn smátt og smátt á að hugsa eftir hugsanaferli jafnaðarmanna — bæði æðri stéttirnar og öreigana. Árangurinn er sá, að umbótum er hægfara komið á í rétta átt, og þessar umbætur auk- ast og verða því tíðari, sem lengra líður. Alt, sem lag- fært er, er ákveðið skref í áttina til mlarkmiðs jafnað- arstefnunnar. Hugmyndir Fabiansmanna umi umbætur eru í mörgu ólíkar því, sem yfirleitt tíðkast á meginlandi Evrópu. Hér er ekki kostur að gera þess grein, en það nægir að segja, að Fabiansmenn stefna að auknu sjálfstæði þeirra einda, sem þjóðfélagið er reist úr — einstak- linga, bæjarfélaga og sveitafélaga, en á meginlandinu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.