Réttur


Réttur - 01.02.1927, Qupperneq 13

Réttur - 01.02.1927, Qupperneq 13
Rjetturj GEORGE BERNHARD SHAW lð sinnum til þess að megnið fari ekki fram hjá manni. En segja má frá nokkurum einkennum þeirra. Höfuðeinkenni allra leikrita Shaw er það, að í þeim er leitað að og skýrt frá hver þau öfl séu, sem ráða at- höfnum mannanna. Höfundurinn leitast við að komast að baki þeim hugmyndum, sem mennirnir hafa vanið sig á að ímynda sér að stjórnuðu gerðum þeirra, og ríf- ur grímuna, sem menn halda að sé þeirra sama andlit, frá og sýnir alt annað. Hann lætur sig engu skifta, hvort leikir fara vel eða illa, hann sýnir ekki dygðir, gæði, gleði eða rómantiskar tilfinningar. Alt þetta er að hans dómi aukaatriði í mannlífinu og í raun og veru í- myndanir. Umræðuefnið er ávalt eitt og hið sama: líf- ið, og leit þess að meira lífi: »Venjulegur leikhúsgest- ur«, segir hann, »sem er útstoppaður af rómantisku drama, hefir mist alt skyn á óveruleik þess og óein- lægni. Hann heldur að manneðlið sé það, sem hann sér á leiksviðinu, í stað þess að hann sér bitrustu skopmynd af því. Af því leiðir, að þegar eg lýsi manneðlinu, þá halda áhorfendurnir, að eg sé að henda gaman af því. Sannleikurinn er sá, að eg er að vanda mig á að rita nátturufræði.« Hver sá maður, sem ætlar að komast að einhverju um eðli mannsins, verður fyrst að gæta þess að villa sér ekki sýn með því, sem maðurinn heldur sjálfur um sitt eðli. Fyrir því verða öll leikrit Shaw myndir af nöktum mönnum, hann afklæðir þá þeim flíkum!, sem þeir hylja sig með og skreyta sig í. Hann rannsakar allar siðferði- legar hugmyndir og hugtök, svo sem ást, bæði milli manns og konu og milli foreldri og afkvæmis, réttlæti, hreinleika, skírlífi, hjónaband, föðurlandsást, auðmýkt, hetjudóm o. s. frv. og kemgt að raun um, að sumt af þessu á sér engan veruleika — er vindur í belg — og sumt er annars eðlis, en menn ímynda sér. Viðleitni Shaws fer því fyrst og fremst í þá átt, að vera realisti. Og hann er það, meiri en nokkur annar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.