Réttur


Réttur - 01.02.1927, Qupperneq 14

Réttur - 01.02.1927, Qupperneq 14
16 GEORGE BERNHARD SHAW [Rjettur höfundur hefir nokkuru sinni verið. En eins og Wells vitnar til þeirra ummæla Ratzels í upphafi »Outline og History« að öll saga mannkynsins hefjist í stjörnunum uppi, eins ileiðir náttúrufræði Shaws hann að þeim al- heimjsöfhiim., sem birtast í lífinu og fyrst og fremst mannlífinu. Af því stafar það, að í þeirri heiðríkju veruleikans og skýrleikans, sem hvílir yfir öllu máli Shaws í leikritum hans, þá leikur einhver straumur, sem er stórfeldari og dýpri, heldur en alt, sem á yfir- borði atvikanna sést. Mennirnir eru fálmandi, fullir af hjátrú og vitleysu urn sjálfa sig og alt annað, en fálm þeirra er sjálf viðleitni hins eilífa afls, — Lífsaflsins, sem Shaw er svo tíðrætt um — til þess að skilja sjálft sig og leita þess forms, er það fái birst í að fullu. Shaw sækir yrkisefni sín í margar áttir — í nútíð og fortíð og framtíð. Hann skrifar um Cæsar og Kleó- pötru á Egyptalandi, um nútíma Englendinga og fra, um; henmenn á Balkanskaganum, um Napoleon, um pútnahús, um húsaleigu í London og um England eftir þrjátíuþúsund ár. En þrátt fyrir margbreytnina, þá má þó segja, að þau yrkisefni, sem framar öðru heilli Shaw, séu þetta þrent: stjórnspeki, samband manns og konu og trú. Vitaskuld má segja, að öllum rithöfund'- um, sem mjerkir eru, sé tíðræddara um þessi efni en önnur, en Shaw tekur á þeim fastari tökum en aðrir, vegna þess að hann er meiri heimspekingur heldur en flestir aðrir, er skáldrit semja. Skal leitast við að gera lítillega grein fyrir þessum þremur höfuðhliðum' hugs- unar hans. Stjórnspeki á ekkert skylt við þá starfsemi, sem stjómmálamenn að jafnaði fást við, í augum Shaw. Þeirra starf er tafl ujn það, hverjir eigi að fara mteð völdin í löndunum og hvaða lönd eigi að bera ægishjálm yfir öðrum. Auk þess er það missýning, að stjórnmála- menn hafi völd. Þeir eru vikadrengir fyrir þau fjár- hagsöfl, sem á hverjum tímá eru magumest í löndiun-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.