Réttur


Réttur - 01.02.1927, Qupperneq 19

Réttur - 01.02.1927, Qupperneq 19
Rjettur] GEORGE BERNHARD SHAW 21 ekki virðast eiga neitt erindi inn í veröldina, sem sjálf- stæðir einstaklingar. Þeir leita einskis og eru ekkert annað en sjálfsagðir þjónar hins viljameira kvenkyns. En yfirleitt er baráttan milli manns og konu í því fólg- in, að konan leitar sér að maka og heitmilisföður til þess að sjá um börn hennar, en maðurinn verst þeim skyld- um, því að hann er rekinn áfram af öðru afli, sem er hans eigið einstaklingseðli. Manninum mistekst æfin- lega, því að Lífsáflið tekur hann nauðugan, viljugan og hendir honum í faðminn á konunni. Fyrsta hvöt mann- kynsins er að lifa; þar á eftir kemur hvötin eftir meira lífi og æðra. Af því, sem nú hefir verið sagt, má það ljóst verða, að Shaw er ekki að öllu leyti sammála þeim, sem halda að undirrót allra mannlegra athafna sé leitin að far- sæld, sælu. Hún kann að vera afleiðing þess að ná sér- stöku markmiði, en hún er ekki tilgangurinn. Einstak- lingurinn kann að ímynda sér, að hann sé að leita henn- ar, og gerir það þá oftast með því að hörfa undan því, sem andstætt er — »take the line of least resistance«, eins og Enskurinn segir. En lífið spyr mjög lítið um sælu einstaklingsins. Lífið spyr um gagnið af honum: til að ná sínu eigin markmiði. Það tekur þá, sem fullkomn- astir eru, og þeytir þeim á móti ofureflinu, til þess að finna nýja leið til fullkomnunar. Sú tilfinning, sem grípur manninn þessum heljartökum og knýr hann til baráttu, er trú. Trúin er hróp lífsins til mannsins um að leysa það úr viðjumi Spámaðurinn er ólgan, gering- in, sem sprengir af sér gömlu belgina. Trúmaðurinn er uppreistarmaðurinn, því að Öll framför er uppreist. Shaw hefir dregið upp tvær myndir af trúmönnum í ritum sínumi, sem eg man sérstaklega eftir. Þeir eru afarólíkir. Annar er Richard Dudgeon í »The Devils Disciple« — maður sem ekki veit, að hann trúi neinu, en hlýðir skilyrðislaust eðli sínu, þótt hann sé á leiðinni á gálgann. Honum dettur ekki í hug, að hann sé að gera
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.