Réttur


Réttur - 01.02.1927, Síða 27

Réttur - 01.02.1927, Síða 27
Rjettur] FRÁ ÓBYGÐUM 2!) um ferðina. Við fórurn frá Kalmanstungu í Borgarfirði 17. júlí og komum að Þorljótsstöðum í Skagafirði þann 24. Veðrátta var stirð og hamlaði rannsóknum allstaðar, nerna á Kili. Markmið ferðarinnar var rannsókn á landslagi, jarð- sköpun, gróðri og dýrum á svæði því, sem farið var um. í eftirfarandi grein verður sagt frá ferðinni og lýst landi og gerð jarðar. Rannsóknir mínar um gróður og dýr mun ég birta á öðrum stað. í lýsingu Kjalar og Eyvindarstaðaheið- ar er mikið farið eftir athugunum þeim, sem ég gerði 1922 og áður. Uppdráttur sá, sem fylgir ritgerð þessari, er saminn eftir athugunum þeim og uppdráttum, sem ég gerði 1922, 1923 og 1924, er ég ferðaðist með Dr. phil. Niels Nielsen um sunnanverðan Kjöl og meðfram Hofsjökli að sunnan. Sumt er mælt á einfalt mæliborð, og firðmælir hafður til hlið- sjónar. Annað er mælt eftir ljósmyndum og teikningum. Margt er dregið eftir minni. Um Arnarvatnsheiði er mjög farið eftir uppdrætti Þorvalds Thoroddsens. Tæki til öruggra mælinga hefi ég eigi getað veitt mér, og geldur uppdrátturinn þess. Er honum ábótavant um margt, en þó er ég þess vís, að hann muni reynast miklu nær sanni en uppdrættir Björns Gunnlaugssonar og Þor- valds, enda munu þeir að mestu vera gerðir eftir minni og jafnvel sögusögn annara. Ég hefi dregið öll aðalatriði svo skýrt sem mér var unt, en hirt minna um aukaatriðin. Vona ég því, að ferðamönn- um geti orðið gagn af uppdrættinum. Stærstu nýmælin á uppdrætti mínum eru þau, að Kjölur er þar rúmum þriðjungi breiðari en á uppdráttum Björns og Þorvalds og Hofsjökull hér um bil fjórðungi minni. Vera má, að einhverjir efist um réttmæti þessara breytinga. Get ég eigi gefið þeim betra ráð en það, að fara til sjálfir og mæla og sjá svo, hvað sannast reynist. Það er alkunnugt, að jöklar sýnast ætíð vera nær en þeir eru í raun og veru,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.