Réttur


Réttur - 01.02.1927, Qupperneq 34

Réttur - 01.02.1927, Qupperneq 34
36 FRÁ ÓBYGÐUM [Rjettui' sundur fé í göngum. Af réttinni dregur vatnið nafn. Ilt er að fara meðfram Réttarvatni efra fyrir ótræðisflám, sem að því liggja. Neðra vatniö er litið. Tvö nes ganga fram í það, sitt hvorum megin. í það rennur vatnsmikill lækur úr efra vatninu, en úr því Skammá, eins og áður er sagt. í Réttarvatni er þó nokkur silungsveiði. Er mér sagt, að silungur sé þar vænni en í Arnarvatni og er það trúlegt, því að mikið er um smádýr í vatninu. Þegar ég kom til baka, gerði versta veður, stórrigningu og storm af jöklum. Urðum við því að vaka til skiftis yfir hestunum. Næsta dag var gott veður framan af degi, en loftið drungað. Vorum við snemma á ferli og gengum vestur á Svartarhæð. Þar er mjög víðsýnt. í norðri sjást Vatnsdatr,- fjall og Víðidalsfjall, í vestri Tröllakirkja, Snjófjöll og Baula, í suðri Strútur og Eiríksjökull, en í suðaustri Lang- jökull. Eiríksjökull nær 1798 metra yfir sæ, eftir mælingu Björns Gunnlaugssonar, en er hafin um 1300 metra yfir Hallmundarhraun. Hann er hæsta fjall fyrir vestan Vonar- skarð og allra fjalla fríðstur. Jökullinn hvilir á hárri bungu. Undir henni er hár stalli og fylgir bungan brúnum hans, nema að vestan, þar stendur hann langt út undan henni. í stallanum er að niestu móberg, en grágrýtisbelti eru þó í honum ofanvert. Hlíðarnar eru snarbrattar og í þeim lausagrjót. Bungan sjálf virðist öll vera gerð úr grágrýti eða blágrýti. Helgi Péturs heldur, að hún sé hraundyngja, sem skapast hafi milli ísalda. Alt bendir á, að það sé rétt. (H. Pjetursson, 1904). Fimm skriðjöklar ganga niður frá jökulfaldinum að norðan og norðaustan. Miðjökullinn er mestur og nær nið- ur að hrauni. Hann heitir Klofajökull (Th.) Vestan viö hann eru tveir skriðjöklar sem heita Vestri og Eystri-Bræk- ur (Th.). Eru þeir báðir klofnir að neðan. Suðaustan við Klofajökul eru tveir skriðjöklar minni. Ná þeir niður í miðj-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.