Réttur


Réttur - 01.02.1927, Qupperneq 39

Réttur - 01.02.1927, Qupperneq 39
Rjettur] FRÁ ÓBYGÐUM 41 4. U m Heiðingjaskarð. Nú er að segja frá förinni til Hveravalla. Við höfðum ráðið, að fara við norðurenda Langjökuls um skarð það, sem verður milli jökulsins og Kráks. Liggur það í þver- austur frá Arnarvatni. Stefndum við fyrst í norðaustur, á suðurenda Bláfells. Á þeirri leið eru grágrýtisurðir og illur vegur. Austur frá Bláfelli hallar af Sandi suður að Norð- lingafIjóti. I hallanum eru jökulmelar miklir. Frá fellinu gengur gil suður á sandana. Var það þurt, en mikið vatn mun renna þar í leysinguin. Gil þetta nefndi ég Bláfellsgil. Austur frá því eru víðimóar á jökulöldunum, en örfoka mel- ar á milli. Nefndi ég Víðiteiga hallann frá Bláfellsgili að Áfangahæð. Þegar við komum austur fyrir Bláfellsgil, syrti að með fjúki og kulda. Héldum við riú austur teigana, og er þar greiðfær leið. Hér um bil miðja vegu milli Bláfells og Kráks varð fyrir okkur flöt melbunga. Hverfa þar víðimó- arnir með öllu, og er eftir það aðeins hlauphagi fyrir fé eða auðn. Var nú snjó tekið að festa, og loftið var ísgrátt. Skiftum við hestum á hæðinni og nefndi ég hana Áfanga- hæð. í suðri glórði í stalla Balljökuls. Vatnsmikill lækur féll niður stallann, og mun það vera upptök Norðlinga- fljóts, en nokkurf aðrensli mun það þó hafa austan lægð- ina, sem heldur áfram nokkuð austur eftir. Mætti kalla hana Fljótsbotn. Norðlingafljót fellur síðan til vesturs. Suður af Bláfelli eru dálitlir hagar, sunnan við fljótið. Heita þar Efri- Fljötsdrög, og eru þar efstu hestahagar með fljótinu. Nokkru vestar, við norðurbrún Hallmundarhrauns, eru Neðri-Fljótsdrög. Þar er góður hagi. Af Áfangahæð hvötuðum við sem mest við máttum. Lá leiðin um vindgnúðar jökulöldur. Gil gengu upp í þær frá Fljótsbotnum. Neðst í þeim er móberg, ofan á því grágrýti, en efst jökulmelur. Herti nú veðrið og syrti fyrir sýn. Nokkru síðar rofaði til. Vorum við þá komnir að felli einu strýtulöguöu. Suður af því sá í önnur fell, lík að lögun.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.