Réttur


Réttur - 01.02.1927, Síða 45

Réttur - 01.02.1927, Síða 45
Rjettur] FRÁ ÓBYGÐUM 47 henni gangi bergsúla, sem staðið hafi föstum fótum í djúp- unum og hvergi haggast. En ef þessu er þannig liáttað, hlýtur dyngjan að vera eldri en landssigið. Þá er næst að athuga, hvenær þetta mikla sig hafi átt sér stað. Þess er áður getið, að skipun jarðlaganna á svæði þessu sé sú, að undir sé móberg, en ofan á því jökulnúið grágrýti. Ekki verður með vissu sagt, hvernig móbergið hafi myndast, en alt bendir á, að það hafi orðið til af jarð- eldum og jökulruðningi á fyrri ísöldum. Hitt má telja víst, að þegar grágrýtisþökin lögðust yfir landið, hafi það verið örísa, en jöklar siðar lagst yfir það og gengið alt á sæinn út. Grágrýtið er því til orðið milli síðustu og næst síðustu ísaldar. Nú virðist landssigið hafa orðið eftir að grágrýtishraun- in runnu, og meira að segja eftir að hraundyngjan undir hjarni Eiríksjökuls varð til, því að annars er ótrúlegt, að hraunstraumar hefðu ekki runnið niður hlíðar stallans, en svo er ekki, auk þess sem bergsúla dyngjunnar virðist hafa boriö stallann uppi, er landið seig. Þá er eftir að vita, hvort landssigið hafi orðið fyrir eða eftir siðustu ísöld. Jökul- rispurnar á Arnarvatnsheiði snúa ýmist til suðvesturs eða til vesturs. Þetta bendir á, að jökull sá, sem gekk yfir hæð-. irnar, hafi átt upptök sín uppi á Stórasandi, en þá hljóta staðhætti'r að hafa verið líkir því, sem nú er, og lægðin að hafa myndast fyrir eða snemma á síðustu ísöld. Aftur á móti virðist ýmislegt benda á það, að sigið hafi orðið eftir ísöld. Þannig hafa hraun þau, sem frá sprung- unni runnu, bæði runnið eftir ísöld, en gos verða oft á sig- sprungum, þegar landið er að síga, eða mjög um líkt leyti. I öðru lagi eru hraunhjallar þeir, sem Þorv. Thoroddsen sá í norðanverðum stalla Balljökuls, auðsjáanlega myndaðir við sig eftir ísöldu, því að hraunið á þeim er ekki jökulnú- ið. Loks eru hlíðarnar á stöllum jöklanna, sigbarmarnir, svo skýrir, að ótrúlegt er, að jökull hafi gengið yfir þá. Vegna þessa hygg ég, að landið hafi sigið tvisvar um sömu sprungurnar. í fyrra skifti, fyrir síðustu ísöld, og hafi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.