Réttur


Réttur - 01.02.1927, Side 48

Réttur - 01.02.1927, Side 48
ðo FRÁ ÓBYGÐÚM [Rjettur landslag þá orðiö að mestu eins og það er nú, en í síðara skifti eftir ísöld, í þann mund sern Hallmundarhraun og Geitlandshraun runnu og Heiðingjar gusu. Krákur og Blá- fell hygg ég, að séu eldíjallarústir. Efri myndin, Md. 1, er hugsaður þverskurður gegnum Eiríks- jökul og Arnarvatnsheiði að Arnarvatni. Sýnir hún skipun jarð- laga og sköpun lands, eins og ég hygg hana gerst hafa. Punkta- línurnar merkja hæð landsins í öndverðu, en heilu línurnar hæð þess nú. Örvamar sýna sigið. Neðri myndin, Md: 2, er hugsaður þverskurður gegnum Kjöl, og stalla Hofs- og Langjökuls. Sýnir hún og jarðlagaskipun á Kili og á að skýra hugmynd mína um sköpun hans. Línan a-d merkir hæð landsins í upphafi. Um b og c hefir landið sprung- ið og svæðið þar á milli sigið niður að b i og c 1 Jöklar og vatn hafa síðan jafnað brotsárið og numið allmikið ofan af stöllum jöklanna, einkum stalla Langjökuls.

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.