Réttur


Réttur - 01.02.1927, Síða 57

Réttur - 01.02.1927, Síða 57
Iljettur] JÚDAS ÍSKARÍOT 59 að liafa brotið allar brýr að baki sjer, hefir gert efa !ians ennþá helsárri og dregið huga hans enn meira að þessu viðfangsefni: Hafði hann breytt rjett, eða hafði hann látið leiðast á glapstigu? Og hafi hann um skeið vænst, að Jesú væri sá fyrirheitni, er endurreisa myndi fsrael, þá sannfærist hann um síðir, að svo getur alls ekki verið, þegar sýnt er, að Jesús stefnir alls ekki að því að verða jarðneskur konungur. Og það líður að úrslitum þeirrar baráttu, sem Júdas á í við sjálfan sig. Hann er staddur með Jesú í Jerúsalem. Aldrei hefir það verið eins greinilegt og nú, að síraumur- inn er að snúast á móti Jesú. Yfirvöldin hafa fest augu á honum sem hættulegum manni og ákveða að hefjast handa og ryðja honum af sviðinu. Vera má, að Júdas hafi veiið það glöggvari á sviði opinberra mála en hinir postularnir, að honum liafi verið það ljósara en þeim, hvernig fara myndi. Hann hefir verið sannfærður um það, að alt myndi að engu verða með þessa nýju hreyfingu, — jafnsann- færður og hinir lærisveinarnir voru sannfærðir, þegar bú- ið var að lífláta Jesú, þangað til hann birtist þeim að nýju. Hann sá það hyggilegast, að bjarga sjer af fleyinu, áður en yfir skelfdi. Hann gekk í lið með andstæðingunum og hjálpaði þeim til að yfirvinna meistara sinn. Sló hann þar tvær flugur í einu hiiggi: forðaði sjer frá þeirri hættu, sem vofað gat yfir áhangendum Jesú, og aflaði sjer nokkurrar fjárhæðar, til að leggja með að nýju út í lífið. Og afdrif hans, þau er Mattheusarguðspjall segir frá, mættu gjarn- an eiga hjer heima. Þegar hann sjer meistara sinn dæmdan. þá brestur strengur í brjósti hans. Þegar alt kom til alls, þá fann hann, að honum nægði ekki að lifa eingöngu fyrir sjálfan sig og til að sjá hag sínum borgið. Svo rík voru á- hrifin frá samverunni með Jesú, að hann hlaut að finna líf sitt glatað, þegar hann hafði svikið hann.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.