Réttur


Réttur - 01.02.1927, Síða 62

Réttur - 01.02.1927, Síða 62
G4 KOMMÚNISMINN OG BÆNDUR [Rjettuv tvö árin eru reiknaðar samkvæmt upplýsingum gengis- nefndar. Ætla jeg að allar þessar tölur sjeu nógu ná- kvæmar til þess að samanburður þeirra geti gefiö glöggt yfirlit. 1901 20,4 1901—’05 ........................ 21,0 1906—’'10 ....................... 21,8 1911 20,5 1912 22,4 1913 27,2 1920 15,8 1921 15,0 1922 14,6 1923 11,9 1924 15,3 1925 10,4 1926 13,3 Hvað getum vjer nú lært af þessum tölum? í fyrsta iagi: ef þess er gætt, að nær helmingur þjóðarinnar lifir ein- göngu á landbúnaði, verður hlutdeild þessara manna í tekjum þeim, sem þjóðin hefir af útfluttum afurðum, harla lítil. Að vísu er framleiðslukostnaður að frádregnu vinnu- kaupi, miklu minni við landbúnaðinn en við útgerðina, og eins ber að gæta þess, að á Suðurlandi framleiða bænd- ur töluvert af mjólk fyrir innlendan markað. Samt sem áður eru þetta talandi tölur. Að öðru jöfnu, þ. e. fram- Ieiðslukostnaði og neyslu í Iandinu sjálfu, ættu landbún- aðarafurðirnar að nema alt að helmingi alls útflutnings til þess að standa öðrum atvinnuvegum jafnfætis að arð- semi. Sum árin er verð allra útfluttra landbúnaðarafurða ekki meiri en sem svarar tekjuafgangnum af öllum við- skiftum landsins við útlönd. Það er ekkert um að villast, hlutdeild bænda og búandlýðs í tekjum þjóðarinnar hefir altaf verið sáralítil. i öðru lagi: Þessi litla hlutdeild hefir minkað alt að því
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.