Réttur


Réttur - 01.02.1927, Síða 63

Réttur - 01.02.1927, Síða 63
Rjettur] KOMMÚNISMINN OG BÆNDUR 65 um helming frá því fyrir strið og fer stöðugt þverrandi, en áður fór hún vaxandi. Og það er þetta sem mestu máli skiftir. Tiltöluleg fólksfækkun í sveitunum hefir bersýnilega engin áhrif á hækkunina í hlutdeild landbúnaðarins fyrír stríðið og lækkunina að því loknu, enda er hún hverfandi i samanburði við þær tölur. Annað verður og greinilegt við samanburðinn, en það er að sveiflurnar eru miklu meiri eftir styrjöldina en áður, enda er einkenni þessa tímabils óstöðugt og umhleypinga- samt atvinnulíf yfirleitt. Hefir þetta, eins og kunnugt er, komið ærið þungt niður á almenningi, ekki síst bændum. Hver er nú orsök hnignunarinnar? Það er á allra vit- orði, að stórútgerðin hefir vaxið landbúnaðinum yfir höf- uð, en með hverjum hætti, hefir ekki verið rakið niður í kjölinn sem skyldi. Nokkur ráðning fæst með því að bera saman verðlag á aðalframleiðsluvöru bændanna, kjötinu, og öðrum almennum lífsnauðsynjum, fyrir og eftir stríð. Ef vjer teljum meðalverð á útfluttu kjötmeti 100 árið 1913 og berunr svo saman við almennar verðlagsvísitölur á lífs- nauðsynjum nokkur ár eftir stríðið, fáum vjer tölur þær, sem hjer fara á eftir. Almennu vísitölurnar eru miðaðar við smásöluverð í Rvík. í Júlí 1914, sem talið er 100, en fyrir hin árin nefnum vjer smásöluverð í Október. Ár. Meðalv. á útfl. kjötrneti. Meðalv. á alm. lífsnauðs. 1913 100 1914 100 1920 313 460 1921 276 332 1922 186 286 1923 209 268 Þesar tölur eru lærdómsríkar. Eins og jeg gat um í I. hluta ritgerðar þessarar, hafa gengið yfir harðar landbún- aðarkreppur erlendis eftir stríðið, sem stafa af því, að 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.