Réttur


Réttur - 01.02.1927, Blaðsíða 66

Réttur - 01.02.1927, Blaðsíða 66
68 KOMMÚNISMINN OG BÆNDUR [Rjettur úr sveitunum og fjargviðrast í blöðum um þetta dauðans öfugstreymi í fólkinu. Ætli það væri ekki fróðiegra að spyrja einhvern sveitamanninn, sem flytst til kaupstaðar- ins, hversvegna hann hafi flutst búferlum. ísland er gott land, en ræktun þess í mesta ólagi, dæma- fárri niðurníðslu. Rányrkjan og kotungsskapurinn eru ein-* kenni íslensks landbúnaðar. í I. hluta greinar þessarar er stuttlega rætt um auðvaldstálmanirnar fyrir ræktun lands- ins. Tilgangurinn með landbúnaðarlögjöf er að verjast þessuin tálmunmn og tempra stjórnleysi frjálsrar sam- keppni. En í framkvæmdinni verður hún í aðalatriðum til einskis annars en að tryggja og lögfesta gróða lands- drottna, senr von er, þar sem ríkjandi stjettin fer með lög- gjafarvaldið. Það eru landsdrottnar og samherjar þeirra í öðrum atvinnugreinum, sem lögin seinja. Svo er um á- búðarlöggjöfina frá 1844, sem reyndar er orðin svo úrelt, að hlægilegt er að búa við hana enn í dag. 52% allra bænda í landinu eru leiguliðar samkvæmt síðustu upplýs- ingum (Jarðamatinu). Síðan hefir sjálfseignarbændum að ölluin líkindum fækkað töluvert. Eins og um hnútana er búið er engin von til þess, að leiguliðar komi upp sæmileg- um híbýlum á jörðuin sínum eða rækti landið. Hvenær sem er eiga þeir útbyggingu yfir höfði sjer og þegar þeir flytja burt af jörðunum, hafa þeir enga tryggingu fyrir því að hús þeirra verði keypt, og ef þeir neyðast til að rífa þau, eru þau þeim altaf lítils virði og venjulega einskis- virði, t. d. steinhús. Það er líka harla sjaldgæft, að leigu- liði geri jörð þeirri, er hann býr á, til góða svo um muni, sem von er. Hann hefir enga tryggingu fyrir afnotum jarðabótanna, og ef hann flytur, er bannað með lögum að meta þær hærra en svo, að þær verði »12 sinnum hærri en hækkun eftirgjaldsins«. Þetta getur varla orðið ineira en hálfvirði, því eftir þessu fær jarðeigandi 8—9% af eign- inni, sem er meira en forvextir af dýrustu víxlum. En í reyndinni verður matið miklu minna og venjulega er jarða- bótin leiguliða sama og einskisvirði, er hann flytur. Mats-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.