Réttur


Réttur - 01.02.1927, Qupperneq 71

Réttur - 01.02.1927, Qupperneq 71
Rjettur] BARÁTTAN UM HEIMSYFIRRÁÐIN 73 bak við hinn vinstri; var sá aðalkraftur byltingarinnar og hafði að foringja aldavin Sun-Yat-Sen’s Wang-Ching- Wei, er var og foringi ílokksins, því vinstri armurinn var þar yfirsterkari. Milliflokkur stóð milli arma þessara og var foringi hans Tschang-Kai-Shek; yfirhershöfðingi Suð- ur-hersins. Óttaðist maður sá að hinir vinstri yrðu honum ofjarl, er fram í sækti, og gerði því samtök við hægri arm- inn í mars 1926 og tók með hervaldi yfirráðin í Kanton. Knúði hann nú Wang-Ching-Wei til að fara í útlegð. Enn- fremur neyddi hann alla kommúnista til að sleppa ábyrgð- arstöðum í flokknum. Brátt sá hann þó að kraftinn myndi þrjóta og leitaði sætta við vinstri-menn. Var haldinn sam- eiginlegur fundur með flokksstjórnum kommúnista og Kuo-Min-Tang í maí 1926 og sættum komið á. Slakaöi þá Tschang-Kai-Shek til um stundarsakir og var nú alt með kyrrum kjörum innan flokksins um hríð. Er hausta tók og hægara varð um herferðir hófst síðan framsókn byltingarhersins frá Kanton, sú, er nú er svo fræg orðin. Unnu byltingarmenn þegar í október sigra mikla og tóku, 9. okt., Wnchang, hina miklu iðnaðarborg við Yang-Tshe-Kiang-ána (Blá-á). Við þessa sigra tók og að dofna mótspyrna ýmsra sjálfstæðra hershöfðingja og gengu margir í lið með byltingarmönnum, er þeir sáu að þeinr veitti betur. Tryggastur þeirra er þetta haust gengu í Kuo-Min-Tang hefur orðið Feng-Yu-Hsiang, er stýrir her norðvestan til í Kína. — Fjell nú brátt hver borgin á fætur annari í hendur byltingarmanna, oft eftir blóðugar orustur. 5. nóv. var Kiukiang tekin, 8. nóv. Nantchang, höfuðborgin í Kiangsi, 2. des. Futchau, höfuðborg Fúkíu, 18. febr. Hangchow, höfuðborgin í Tschekiang. Óx nú byltingarmönnum ásmegin við sigra þessa, en verklýðs- og bændahreyfingin tók þó einkum miklum framförum. Sjerstaklega þráði nú verkalýðurinn í Shanghai, mestu iðnaðar- og hafnarborg Kína, frelsið af oki afturhaldsins. Hafði hann í nóvemberlok gert uppreisnartilraun, er bæld var niður nreð valdi. En nú höfðu afturhaldsherirnir verið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.