Réttur


Réttur - 01.02.1927, Qupperneq 77

Réttur - 01.02.1927, Qupperneq 77
Rjettur] BARATTAN UM HEIMSYFIRRÁÐIN 79 ölæsir og óskrifandi, og fór sjálf með stjórnarvöldin að mestu leyti. Síðan hefir vald hennar minkað mikið, en er þó afar hættulegt ennþá, en sjálf stendur hún í sambandi við afturhaldslið jarðeigendanna og auðvaldsins. Ríkis- stjórnin sá því nauðsynina á að brjóta á bak aftur vald kirkjunnar yfir hugum lýðsins. Hófst forsetinn Calles handa með að framkvæma lög frá 1917, er ekki höfðu ver- ið framkvæmd fyrr, og bönnuðu trúarbragðakenslu, eigi aðeins í ríkisskólum, heldur og í einkaskólum. Fleiri lög, er takmörkuðu rjett kirkjunnar voru þá framkvæmd, svo sem að banna prestunr afskifti af stjórnmálum, banna trú- flokkablöðum að rita um stjórnmál o. s. frv. Yfir þessu reiddust hinir kaþólsku höfðingjar og fanst valdi sínu. hætta búin. Hófst nú hin harðasta deila. Greip kirkjan nú til þess ráðs að lýsa landið í bann. Allir prestar hættu að vinna skylduverk sín, engar vígslur, skírnir og þessháttar athafnir fóru fram, öllunr kirkjum var lokað. Lengi vel þótti tvísýnt, hvor sigurinn bæri úr býtum, en hitt var víst, að hin róttæka stjórn í Mexiko barðist lijer eigi aðeins fyrir sigri, heldur og fyrir lífi sínu. Þó fóru svo leikar, að afturhaldið varð undan að láta, hin volduga kaþólska kirkja varð að beygja sig og heita, að hlýða lögum þess- um. Stjórnin bar sigur úr býtum.^ En þessi orrahríð er þó aðeins smáskærur í saman- burði við’það, sem á eftir fer; kaþólska kirkjan er aðeins framher afturhaldsins. Nú nálgast sá óvinurinn, sem skæð- astur er, og virðist nú óðum draga til úrslitadeilunnar við hann. Það er auðvald Bandaríkjanna. Mexiko er auðugt af gulli, silfri, kopar og blýi, en þó auðugast að steinolíu. 1921 voru unnin þar 29 miljón tonn af olíu, eða fjórði hluti allrar heimsframleiðslunnar. Það er því ekki að undra, þótt steinolíukóngar heimsins hafi ágirnst landið, enda hefir enska og Bandaríkja-auð- valdið háð um það harða deilu og hinir síðari orðið hlut- skarpari. Ráða Bandaríkjamenn yfir % hlutum olíunnar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.