Réttur


Réttur - 01.02.1927, Síða 81

Réttur - 01.02.1927, Síða 81
Rjettur] BARÁTTAN UM HEIMSYFIRRÁÐIN 83 tryggja sjer stórgróða sinn á allan liátt. Hernaðurinn hætti í Evröpu. Áður en hann hefst á ný á blóðvöllum Evrópu eða á ströndum Kyrrahafsins, þar sem mikill hildarleikur er í undirbúningi, mun honum haldið áfram í ýmsum myndum í Asíu, Afríku og Mið-Ameríku......... Þessvegna hafa fulltrúar á alþjóðafundinum gegn stórveldastefnu og nýlendukúgun, I febrúar 1927, ákveðið að stofna bandalag til baráttu gegn þessu. Vjer tilkynnum öllum undirokuðum þjóðum og öllum kúguðum stjettum hinna ríkjandi þjóða þessa stofnun. Vjer skorum á hvern þann að sameinast okkur, sem ekki hefir hagsmuni af kúgun annara, sem ekki lifir af ávöxtum þessarar kúgunar, sem hatar þrældóm og ánauð nútímans og þráir frelsi sitt og meðbræðra sinna. Hinar kúguðu þjóðir treysta fyrst og fremst á hjálp verka- Iýðsins í öllum löndum, því þær hafa sem hann, engu að tapa nema hlekkjunum....... Frelsi hinna kúguðu, smá- ríkjanna og undirokuðu nýlenduþjóðanna mun ekki draga úr efnalegri og andlegri menningu mannkynsins, heldur efla hana svo furðu sæti. Og því geta hinar þrælkuðu. þjóðir, sem eru mikill meiri hluti mannkynsins, líkt og verkalýðurinn, unnið allan heiminn, heim framtíðarinnar. Kúgaðar þjóðir og kúgaðar stjettir ,sameinist«. — Stjettastyrjöldin í Bretlandi. Pyrrusarsigur auðvaldsins i koladeilunni. — »Þrælalögin«. Svo sem kunnugt er orðið lauk hinu mikla kolaverk- banni í Englandi með ósigri námumanna. En svo dýr- keyptur varð sá »sigur« enska auðvaldinu, að langan tíma mun það þurfa til að bíða þess bætur. En því var ljóst að hjer var um meira en launadeilu að ræða. Þetta var orðin stjettabarátta, sem var að komast á sitt hæsta stig, verða aö baráttu um ríkisvaldið. Þessvegna beitti breska auð- valdið ríkisvaldinu gegn verkalýðnum sem frekast það mátti. Þetta virtust foringjar verkalýðsins ekki sjá, höfðu þeir bæði vanrækt undirbúninginn undir þessa orrahríð 6*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.