Réttur


Réttur - 01.02.1927, Síða 88

Réttur - 01.02.1927, Síða 88
90 VÍÐSJÁ [Rjettur ekki furðulegt tímanna tákn að Brandes, hinn síðasti full- trúi einstaklingshyggjunnar skuli setjast á bekk með glæst- ustu og róttækustu fulltrúum jafnaðarstefnunnar, — er það ekki líkast því sem rjetti hin garnla glæsta hetja horfna tímabilsins herskörum nýja tímans, kommúnistun- um, bróðurhöndina yfir rjúkandi val auðvaldsrústanna, — sem taki hinn gamli byltingaseggur höndum saman við hina nýju byltingamenn um að fordæma verk það, sem hjer var framið — og þá ekki síður »friðinn« sjálfan en stríðið, sem skapaði hann. — Á örlagastund þjóðanna mátti sameina slíkt, en ella var engin von til að Brandes skildi hið nýja, sem var að brjótast upp úr rústunum. — En nýji tíminn á að skila Brandes, og taka sjer hann til fyrirmyndar í dirfsku og drenglund, í sjálfstæði og festu, — og snild, ef hann getur. Brandes var Gyðingur — og því gleyma sumir seint. Hann hafði ýmsa bestu kosti þessarar þjóðar. Hann var gagntekinn af sömu sannleiksþránni, af sama hatrinu á öllu ranglæti og ást á þeim, er kúgaðir vóru, — sem hefur einkent ýmsa bestu menn af þeim kynstofni, alt frá Jesaja til Spinoza, Marx og Lasalle, Liebknecht og Luxemburg. Og hrífandi stíll Brandesar minnir ekki ósjaldan á stílinn á ritum Heines, þeim, sem í óbundnu máli eru. Engum getum skal leitt að insta eðli þessa mæta manns. Margt kann þar að búa, sem hjer er ekki ádrepið, því hjer er það bardagamaðurinn Brandes, sem mestu máli skiftir. Að gagnrýna, skilja og skýra tilfinningar hans og hæfi- leika, eins og hann hefur best skýrt annara, að sökkva sjer niður í innsta djúp duldra kenda hans, eins og það birtist í þýðustu köflum ritanna, — það verður hans líka einum eftir látið. E. O.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.