Réttur


Réttur - 01.02.1927, Síða 89

Réttur - 01.02.1927, Síða 89
Rjettur] VÍÐSJÁ 91 Hve fjölmennur er íslenski verkalýðurinn. Oft hefir verið uni það deilt, hvernig íslenska þjóðin skiftist í stjettir og- hefur oft skort mjög á hagfræðilegar skýrslur til að sanna það. Nú er nýkomið út manntal fyrir 1920 og má eftir því reikna, hve fjölmennar hinar íslensku stjettir eru hver um sig. Skifta ber þeim í þrjá aðila: atvinnurekendur (í iðnaði, fiskiveiðum, verslun og samgöngum), bændur (atvinnurekendur í landbúnaði) og verkalýð (launþega). 1 strang-hag'fræðilegum skilningi, heyra undir síðasta lið starfsmenn ríkisins, starfsfólk einstaklinga og verkafólk, og heimilishjú. En sökum þess að venja sú er ekki enn komin á hjer sem erlendis, að telja embættismenn til verkalýðs, skal það ekki gjört. Skiftingin verður svo: Bændur og búandlið A tvinnurekendur Verkalýður 30,522. 9,678. 47,033. Er því Iverkalýður rjettur helmingur þjóðarinnar. (íbúatala þá 94 þús.). Helmingur allra Islendinga lifir fyrst og fremst á þeim launum, er hann fær, á andvirði vinnu sinnar. Fyrir mest- an hluta íslensku þjóðarinnar er því kaupmálið mikilvægasta málið, það mál, er sker úr um lífskjör þeirra. Væri embættis- og öðrum starfsmönnum hins opinbera bætt við verkalýðinn þá bætast 3417 í hóp þennan — og vafalaust mun tíminn leiða það í ljós, að hvað hagsmuni snertir þá eiga starfsmenn ríkisins einmitt samleið með verkalýðnum, þurfa að mynda samtök um launakjör sín eins og hann, eiga alt sitt und- ir greiðslu vinnu sinnar komið, — en venjulega er reynt að að- skilja þessa tvo hluta sömu stjettar með því, að greiða embættis- mönnum hærra ‘kaup en verkalýð, en að öllum líkindum mun það djúp minka á næstunni. Verkalýðurinn (og starfsfólkið) skiftast þannig eftir starfs- greinum;
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.