Réttur


Réttur - 01.02.1927, Síða 92

Réttur - 01.02.1927, Síða 92
94 RITSJÁ [Rjettur brjosti — ef til vill list í anda, — til að kveða þungan magn- þrunginn refsidóm yfir skipulagi því, er hann býr við. Það gerði hann og undir niðri í »útlögum«, þótt dult færi. — En hjer! Aðalatriðið virðist aðfinsla á lífi verkalýðsins sjálfs, án þess þó að sýna orsakasamhengið milli þeirra galla og ástandsins, sem hann. býr við. Efnið og titillinn benda til stórsleginnar ádeilu, til reikningsskila verkalýðsins við hina ríkjandi stjett — en í staðinn er dagsdagleg hófsemisprjedikun — getur verið góð, en er ekki skáldleg nje tilþrifamikil. En við bíðum og sjáum hvað skáldið hefur næst að færa. Ef til vill grípur andinn þennan »útlaga« mannfjelagsins á ný og veitir honum meiri kraft en í þessu. Þetta er vort fyrsta hreina verklýðsskáld og því vildum við óska, að vakning verkalýðsins nú á tímum gæti einnig náð til hans og magnað krafta hans til að reka á burtu deyfð þá, er virðist hafa lagst á hann í riti þessu. F. Á Brekka/n: Gunnhildur drotning og aðrar sögur. Akureyri 1926. Höf. þessara smásagna stingur mjög í stúf við þá realistisku stefnu, sem nú virðist vera að verða ofan á í bókmentum vor- um. Hann er há-romantiskur í anda og efnisvali. En það er auð- sjeð að listamaður heldur hjer á penna. í æfintýrinu »Sö?igurinn í Bláfelli« tekst honum furðu vel að töfra fram hugarástand það, er lestur fegurstu fornra æfintýra veknr. Hann hefur þar sökt sjer niður í hina óþrjótandi lífslind skáldskaparins, sem þjóð- sagnaauðurinn er, og náð að skapa lítið listaverk í þeirra stíl, sem vart yrði frá þeim skilið og strax virðist orðinn gamall bernskukunningi manns — og veit jeg' þó ekki til að hann hafi þar neina fyrirmynd. »Bræðurnir« er dálítil perla, hrífandi sök- um þess hve óbrotin hún er. »Gunnhildur drotning* er mjög fín sálarlýsing. Hinar sögurnar ekki eins góðar. Steindór Steindórsson, stúdent í Khöfn, hefur þýtt. Er málið ágætt, en ekki verður dæmt um ritlist höf. af þessu, því jeg hef ekki borið þýðinguna saman við frumritið danska, er heitir »De Gamle fortalte«. En ritlist höfundar þekki jeg af bók hans »Ulveungenes Bro- der« — og hún mætti ekki síður koma á íslensku'en þessi. E. 0. Kristín Sigfúsdóttir: Óskastund- in. Æfintýrasjónleikur í fjórum þáttum. Rit þetta er lofsöngur um hina »ljóselsku þrá, sem þjer lífs-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.