Réttur


Réttur - 01.01.1952, Síða 16

Réttur - 01.01.1952, Síða 16
16 RETTUR inum heima, varð nú á skömmum tíma að átta sig á þessu auð- valdi og aðförum þess. Hvort sem þetta bændafólk varð að verkalýð í stóriðjuborgunum eða því tókst að brjóta sér land og yrkja eigin jörð, þá var höfuðvandamálið hið sama: vörnin gegn yfirgangi auðvaldsins. Hið íslenzka bændafólk var hart og raunsætt, fátækt og frjálshuga, menntað á sína þjóðlegu vísu og óspillt, miðað við þann geigvænlega þjóðfélagslega tvískinnung, er það hitti fyrir þar vestra: þjóðfélag stéttamótsetninganna, sund- urgrafið af lygi og yfirdrepsskap. Og þetta fátæka, heiðarlega bændafólk stendur nú allt í einu gagnvart auðhringum, sem einskis svifust. Auðmenn Ameríku mútuðu ráðherrum og forset- um, keyptu upp kirkjur og skóla, útrýmdu frjálsri blaðamennsku Ameríku og settu í staðinn gula vændispressu. Dómstólarnir urðu ofsóknartæki í höndum þeirra, og önnuðust dómsmorðin, þegar leigumorðingjum auðmannanna tókst ekki að vinna sitt verk. Góðgerðastarfsemin varð blekkingastarf til að sefa rændan lýð. Einokun og hverskonar sérleyfi öðluðust auðmennirnir í krafti pólitískrar spillingar. Með „lýðræði“ á vörunum stal auðvald Ameríku lýðræði Jeffersons og Lincolns og setti í staðinn um- skipting sinn: einræði ískalds peningavalds íklætt í gervi lýðræð- isins, alræði Mammonsdýrkenda, skrýtt í kápu Krists. Þessu fyrirbrigði þurftu nú þessir fátæku sveita- og mennta- menn íslands, er vestur fóru fyrir og um aldamótin 1900, að átta sig á og brjóta til mergjar. Hvernig voru þeir útbúnir í þá andlegu baráttu? Þeir voru týgjaðir sárri reynslu kúgaðrar þjóðar, sem erlendur aðall og auðmenn höfðu nær gengið af dauðri með arðráni sínu. Þeir voru undir andlegri handleiðslu Jóns Sigurðssonar, sem hafði kennt þeim að líta á aðgerðir hinnar dönsku yfirstéttar — ekki sem „hjálp“ og „styrk“, — heldur sem vægðarlaust arðrán. Þeir hötuðu og óttuðust peningavaldið og ógnir þess samkvæmt eðlis- ávísun manna, sem hafa verið fátækir, kynslóð fram af kynslóð, öld fram af öld. Með þessu andlega veganesti tók nú það bezta, sem íslenzka þjóðin átti til á þeim tíma að glíma við hið nýja viðfangsefni: auðvaldið. „í upphafi var orðið.“ Frumskilyrði baráttunnar gegn auðvaldinu var að skilja það, átta sig á hættum þess og finna að það þyrfti að berjast gegn því. Sá, sem verður brautryðjandinn í þessu verki, að átta sig á auðvaldsskipulaginu og boða hættur þess fyrir íslendingum: bændum og verkamönnum, er „mesti maðurinn meðal íslenzkra skálda,“ — sá íslendingur, sem frá því ísland bygðist reis einna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.