Réttur


Réttur - 01.01.1952, Qupperneq 81

Réttur - 01.01.1952, Qupperneq 81
RÉTTUR 81 slíkum tilfellum, atvinnuleysi, gjaldþrot fyrirtækja, framleiðslu- stöðvun. Þessi kreppa stafaði því að mestu af fyrirbærum, sem gerðust utan okkar lands en við voruð háðir sökum viðskipta- legrar aðstöðu. Nú er aftur skollin önnur kreppa yfir íslenzkt atvinnu- og efna- hagsiíf. En nú eru ástæður allt aðrar. Einkennin eru hin sömu heima fyrir, fjárhagserfiðleikar, yfirvofandi gjaldþrot fyrirtækja, og þar af leiðandi almennt atvinnuleysi ásamt minnkandi kaup- getu. En ástæðan er ekki markaðshrun eins og áður var. Ekki held- ur verðlækkun á útfluttum afurðum. Enn þá síður skortur á fram- leiðslugetu. Af öllum tegundum útflutningsframleiðslunnar gátu íslendingar selt meira en þeir höfðu á boðstólum á síðasta ári. Verðið var hækkandi svo sem útflutningsskýrslurnar sýna. Framleiðslutækin voru þó engan veginn notuð til fulls, sér- staklega þau, sem ætluð eru til að fullnýta sjávaraflann, s. s. hrað- frystihús, fiskimjölsverksmiðjur, fiskþurrkunarhús o. fl. Manni verður eðlilega á að spyrja: Hvað veldur þessum ósköpum? íslendingar hafa eignast 40 nýja togara á síðustu fimm árum. Þeir hafa eignast tugi nýrra fiskibáta, og þó er munurinn jafnvel mestur á sviði fiskiðnaðarins, það er möguleikarnir til að gera sem mest gjaldeyrisverðmæti úr hráefni því sem aflast. Markaðirnir eru nægir og verðið hækkandi. Og í viðbót við allt þetta höfum við fengið 500 millj. í Marshall- aðstoð á þessum árum. Samt er stöðvun, kreppa og atvinnuleysi. Astæður núna eru því alveg hinar gagnstæðu við það, sem var í kreppunni fyrri, þótt ástandið virðist nú ætla að verða hið sama eða verra. Til þess að öðlast skilning á þessu einkennilega fyrirbrigði er nauðsynlegt að skilja hið raunverulega eðli Marshalláætlunar- innar og þeirrar fjármálastefnu er fylgt hefur verið samkvæmt skilyrðum hennar. í fljótu bragði mætti virðast, sem undir öllum kringumstæðum væri það til stórra hagsmuna hverri þjóð, að fá Sefin stór fjárframlög bæði til framkvæmda sinna og neyzlu. En í reyndinni verður málið miklu flóknara. Gildi fjármagnsins verður fyrst og fremst að dæma eftir áhrifum þess á framleiðslutekjur og þar með auðsöfnun þjóðarinnar, þ. e. efnahagsþróun hennar. Til frekari skýringar má segja að um þrennskonar fjármagn geti verið að ræða. í fyrsta lagi eigið fé, sem þjóðin hefur aflað með vinnu sinni, það er tvímælalaust hag- stæðasta tegund fjármagns, sem um er að ræða, því henni fylgja 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.