Réttur


Réttur - 01.06.1952, Qupperneq 13

Réttur - 01.06.1952, Qupperneq 13
RÉTTUR 141 varð tala þeirra lista, er í umferð komust, meir en fjögur þúsund. Sósíalistaflokkurinn annaði nær allri dreifingunni og hafði á hendi skipulagningu söfnunarinnar. Margir sjálfboðaliðar gáfu sig fram þegar fyrstu dagana og jókst f jöldi þeirra allan tímann. Má fullyrða, að um eitt þúsund manns hafi tekið virkan þátt í undirskriftasöfn- uninni. Auk skrifstofu Sósíalistaflokksins voru skrifstofur Iðju í Reykjavík og Dagsbrúnar virkar í dreifingu listanna. Sömuleiðis allar verzlanir Kron og bókabúð Máls og menn- ingar. Nokkrar aðrar verzlanir í Reykjavík höfðu lista frammi. Þjóðviljinn var eina dagblaðið, 3em beitti sér fyrir söfn- uninni. Dag eftir dag hvatti hann íslendinga til að leggja undirskriftasöfnuninni lið, túlkaði hinar ýmsu hliðar máls- ins, birti upplýsingar um gang söfnunarinnar og skipu- lagði starfið. Hann var í senn daglegur skipuleggjari söfnunarinnar og áróðurstæki hennar. Hin dagblöðin kusu þögnina. í ríkisútvarpinu var af hálfu nefndarinnar haldið uppi samfleyttri auglýsingastarfsemi. Helgina eftir að söfnuninni var hrundið af stað, héldu sósíalistar Jónsmessumót sitt á Þingvöllum. Var undir- skriftasöfnunin einn þáttur mótsins og fengust þar um 500 nöfn, en allflestir mótsgestir höfðu þá þegar skrifað undir. Tveim dögum eftir að söfnunin hófst, úrskurðaði bæjar- ráðið í Reykjavík hina dæmdu út af kjörskrá til forseta- kjörs. Ýtti þessi ráðstöfun enn undir þátttöku almenn- ings á söfnuninni. Fáeinmn dögum eftir að söfnunin hófst, fóru beiðnir að berast utan af landi um fleiri lista. Og þann 27. júní birti Þjóðviljinn fyrstu tölurnar utan af landi: 65 nöfn frá Graf- arnesi í Grundarfirði og 48 nöfn frá Sveinseyri í Tálkna-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.