Réttur


Réttur - 01.01.1953, Síða 9

Réttur - 01.01.1953, Síða 9
KÉTTUR 9 vort aldrei hefur þarfnast eins og nú, þegar heiður þjóðarinnar og mannorð er í hættu. — Enn andinn er enn hinn sami og sá, er aldrei varð bugaður hjá Bólu-Hjálmari, — sá uppreisnarandi al- þýðunnar, — mannsins, — sem enginn Akra-hreppur, engin Ame- ríka, fær brotið. Það er verkalýður íslands, alþýðan, sem hefur nú tekið for- ustuna í baráttu þjóðarinnar við hið ameríska vald. Sameiningar- flokkur alþýðunnar — Sósíalistaflokkurinn er forustulið hennar, foringinn í sókn hennar og vöm. Verkalýðssamtökin hafa beitt mætti sínum þannig að hrikt hefur í morknum máttarstoðum ameríska fjárplógsvaldsins á íslandi: Allsherjarverkfall reykvísks verkalýðs gegn Keflavíkursamningn- um 1946, sögulegur mótmælafundur verkalýðsins í Reykjavík 30. marz 1949, og hin voldugu verkföll gegn afleiðingum amerískrar kúgunar: gengislækkunar og launaráns, í maí 1951 og desember 1952. Skáldin hafa látið ameríska herdrottna og íslenzka erindreka þeirra kenna á yfirburðum íslenzks anda og listar yfir amerískum auð og stáli. Einmitt af því beztu skáld alþýðunnar eru í órofa andlegum tengslum við fortíð þjóðar vorrar og nútíð, alla baráttu hennar fyrir lífinu, megna þau að yrkja svo stórfenglega sem nú. Snorri Sturluson megnaði, af því hann var að særa fram öll heilbrigð öfl íslenzkrar bændastéttar og þjóðlegra höfðingja, til baráttu gegn erlendu konungsvaldi, að meitla með sögunum í meðvitund þjóðarinnar þær myndir, sem ei munu firnast meðan íslenzk tunga er töluð af frelsisunnandi fólki, myndirnar af Einari Þveræingi á Lögbergi, Halldóri Snorrasyni með saxið reitt yfir Haraldi harðráða, Skallagrími fyrir konungi, Agli og ótal fleirum. Jónas varð að stilla á hinn þýðasta streng, sem þjóðarhjartað ókalið átti til, til þess að kveikja líf í hálfsloknaðri glóð, gefa þjóðinni mál sitt á ný, vopn í baráttunni gegn erlendu kaupmanna- og embættisvaldi. Og nú töfrar Halldór fram í hugskoti þjóðarinn- ar allrar sýnir sögu hennar, sem mættu verða henni viðvörun og eggjun á þeirri örlagastund, sem hún afræður hvort hún ætlar að dugá sem drengur eða drepast sem amerískt þý. — Það er aðeins þegar íslandi ríður allra mest á að það eignast menn eins og þessa þrjá. ★ Við þessa risandi hreyfingu alþýðu og íslenzkra skálda, við þessi frjómögn framtíðarínnar heyr ameríska auðvaldið með aðstoð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.