Réttur


Réttur - 01.01.1953, Qupperneq 18

Réttur - 01.01.1953, Qupperneq 18
18 RÉTTUR — Ég trúi þessu varla, sagði konan. Ég vil ekki trúa þessu. Það er verið að plata okkur. Þetta hlýtur að vera lýgi. Ég vil heyra þ i g lesa það. Lestu það fyrir mig. Úlfar tók bréfið, setti svolítið í brýmar og las. Rödd hans var lítið eitt óstyrk. Herra Úlfar Örlygsson. Að hálfu yfirmanns vamarhðsins verðum vér að tilkynna yðiu’, að þér verðið að vera fluttur burtu af jörð yðar fyrir 15. júlí n.k. þar sem hún er innan þess svæðis er varnarliðinu hefir verið úthlutað til að styrkja varnir sínar gegn yfirvof- andi árás. Það er von vor og vissa, að þér skiljið það mikilvæga hlutverk, sem þér vinnið landi yðar með því að færa þessa fóm til öryggis öllum vest- rænum þjóðum. Að sjálfsögðu fáið þér andvirði jarðarinnar greitt samkvæmt mati. Virðingarfyllst, Sýslumaður. — Úlfar, getur þetta verið satt, sagði konan og horfði á mann sinn. — Já, því miður, sagði hann. Þetta er satt. Ég var búinn að heyra um þetta, en ég hlustaði ekki á það. Ég trúði því ekki, ég hélt það væri uppspuni úr kommúnistum. Ég hélt aldrei, að mennimir væm svona ósvífnir, svona vondir. Hann forðaðist að horfa á konu sína eins og barn, sem forðast að horfa á móður sína, þegar það hefir skrökvað. Hún veitti honum athygli þar sem hann stóð við borðið. Og í fyrsta sinn tók hún eftir þvi, að hann var þreytulegur. Hún hafði aldrei tekið eftir því fyr, að hann var að byrja að grána í vöngum. , Hún virti fyrir sér hendur hans, sprungnar og vinnulegar, þessar sigggrónu alþýðuhendur, sem imdanfarið höfðu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.