Réttur


Réttur - 01.01.1953, Qupperneq 20

Réttur - 01.01.1953, Qupperneq 20
20 RETTUR þessari hellu, öld fram af öld, hvem einasta morgun og virt fyrir sér skýjafarið yfir jöklinum í vestri. Það var löng röð af þreyttum mönnmn, bognum mönn- um, fátækum mönnum, sem þrátt fyrir erlenda áþján, hungur og kulda gáfust aldrei upp. Hver mundi lengur nöfn þessara manna? — enginn, nei, enginn. Hlaðhellan var slitin eftir skó þeirra og grjótgarðurinn, sem þeir hlóðu kringum túnið stóð enn, en þeir — þeir vom allir gleymdir. Og hann skildi allt í einu, að hann var sjálfur einn af þessum mönnum, fátækur alþýðumaður, afkom- andi þessara manna, blóð af þeirra blóði. Og enn horfði hann á börnin í flæðarmálinu. Ef hann nú gæfist upp, ef hann léti reka sig af jörðinni, þar sem hann hafði lifað æsku sína og slitið kröftum sínum þá var hann að bregðast skyldunni við þau, skyldunni við komandi kynslóð, skyldimni við land sitt. Börnin myndu fyrirlíta hann, þegar þau kæmust á legg. Þau myndu skammast sín fyrir faðemið. Og hann minntist þess hve hann hafði fyrirlitið Gissur Þorvaldsson, þegar hann var bam að læra Islandssöguna sína. Hvað hann hafði fyrirlitið þá menn, sem ráku erlent erindi á íslenzkri gmnd. En hvað var ekki að gerast í dag? Aðgerðalaus hafði hann horft á svikin við þjóð sína með hógværri prúðmennsku. Hann vildi ekki gera neinum illt, og hann hefði ekki þorað að hlusta á orð eins og auðvald, landsala. Hann hafði heldur aldrei hugsað um þau. En þegar öllu var á botninn hvolft, þá var það satt. ísland átti menn, sem blygðunarlaust lögðu land sitt við tær erlendra svikara. Gjörið svo vel, hérná er landið okkar. Nei, hann hataði þessa menn, þessa útlendinga í sínu eigin landi. Aldrei skyldu þeir fá jörðina hans, aldrei að honum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.