Réttur


Réttur - 01.01.1953, Page 27

Réttur - 01.01.1953, Page 27
RÉTT UR 27 leggur öllum ráðstjórnarborgurum þá skyldu á herðar að neyta nú allrar orku sinnar til að hrinda í framkvæmd því háleita verki sem ráðstjórnarþjóðanna bíður og leggja sig enn betur fram við lausn hins sameiginlega málefnis að skapa þjóðfélag kommúnism- ans, að styrkja og efla varnarmátt hins sósíalistiska föðurlands vors. Alþýða Ráðstjórnarríkjanna sér og veit að hið volduga föðurland vort sækir nú fram frá sigri til sigurs. Vér höfum nú þegar allar aðstæður til að skapa hið algera sameignarríki. Ráðstjómarþjóðirnar starfa nú að því að skapa kommúnismann með óbifanlegri trú á óþrjótandi afl sitt og ótæmandi möguleika. Enginn mannlegur kraftur getur stöðvað framsókn ráðstjómar- þjóðfélagsins til kommúnismans, sameignarskipulagsins! Vér kveðjum þig, lærimeistari og leiðtogi, vor góði vinur, vor elskaði félagi Stalín! Sækjum svo fram að algerum sigri hins mikla málefnis Leníns og Stalíns! Þorvaldnr Þórarinsson íslenzkaði.

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.