Réttur


Réttur - 01.01.1953, Blaðsíða 27

Réttur - 01.01.1953, Blaðsíða 27
RÉTT UR 27 leggur öllum ráðstjórnarborgurum þá skyldu á herðar að neyta nú allrar orku sinnar til að hrinda í framkvæmd því háleita verki sem ráðstjórnarþjóðanna bíður og leggja sig enn betur fram við lausn hins sameiginlega málefnis að skapa þjóðfélag kommúnism- ans, að styrkja og efla varnarmátt hins sósíalistiska föðurlands vors. Alþýða Ráðstjórnarríkjanna sér og veit að hið volduga föðurland vort sækir nú fram frá sigri til sigurs. Vér höfum nú þegar allar aðstæður til að skapa hið algera sameignarríki. Ráðstjómarþjóðirnar starfa nú að því að skapa kommúnismann með óbifanlegri trú á óþrjótandi afl sitt og ótæmandi möguleika. Enginn mannlegur kraftur getur stöðvað framsókn ráðstjómar- þjóðfélagsins til kommúnismans, sameignarskipulagsins! Vér kveðjum þig, lærimeistari og leiðtogi, vor góði vinur, vor elskaði félagi Stalín! Sækjum svo fram að algerum sigri hins mikla málefnis Leníns og Stalíns! Þorvaldnr Þórarinsson íslenzkaði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað: 1. Hefti - Megintexti (01.01.1953)
https://timarit.is/issue/282880

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein: Verndum arf þess liðna, sköpum stolt hins ókomna.
https://timarit.is/gegnir/991004033799706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. Hefti - Megintexti (01.01.1953)

Aðgerðir: