Réttur


Réttur - 01.01.1953, Blaðsíða 37

Réttur - 01.01.1953, Blaðsíða 37
37 RÉTTUR fyrst og fremst, að reyna meS þessu að skapa grundvöll að stjórn- arsamstarfi milli Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar, er síðan átti, að ráðast á lífskjör verkalýðs og annarra vinnustétta með þessa svokölluðu „fómfýsi“ bændanna að bakhjarli. Þessi hugmynd mistókst þó, sem kunnugt er og í þess stað var nýsköpunarstjórnin mynduð í október 1944. En sýnilegt var að með þessum aðgerðum átt'i að eyðileggja þann samstarfsvilja og skilning á hagsmunatengslum þessara vinnandi stétta, sem sex mannanefndar samkomulagið var að skapa og þegar var byrjað að vald pólitískum ótta hjá sterkum öflum innan beggja þessara flokka. Þegar Búnaðarþing kom saman snemma á árinu 1945, sendi Alþýðusamband Islands því erindi þess efnis, að óskað var, að þessi sambönd bæði tækju upp viðræður um sameiginleg hags- munamál verkamanna og bænda o. m. a. verðlagsgrundvöll fyrir næsta ár. Búnaðarþing vísaði málinu til félagsstjórnarinnar, sem vægast sagt var heldur svifasein í þeim störfum. T. d. var aðeins einn viðræðufundur haldinn þangað til Búnaðarþing kom sam- an síðar á árinu eða 7. ágúst. Þó fóru nokkrar viðræður fram, milli nefnda, er kosnar voru af báðum aðilum og var samin allmikil ályktun um þessi mál og önnur. Hljóðar hún þannig: a) „Samin verði löggjöf um sem ríflegust framlög og aðgerðir af hálfu ríkisvaldsins til að sem allra fyrst verði alls heyfengs aflað á véltæku landi og yfirleitt verði landbúnaðarvörur fram- leiddar við ákveðna lágmarksaðstöðu. b) Koma í framkvæmd nú þegar uppbyggingu a. m. k. eins byggðahverfis á hentugum stað, þannig, að bændur er þar búa hafi sæmilega- aðstöðu til atvinnureksturs og þæginda. c) Áætlun um framtíðarbúskap á íslandi, er miðist við að full- nægja neyzluþörf þjóðarinnar fyrir búvörur, og eftirspum á innlendum og erlendum markaði, og finna leiðir til að ná þeirri áætlun. d) Löggjöf til að koma í veg fyrir brask með jarðeignir, lóðir og lendur. e) Að athuga leiðir til að fullnægja verkafólksþörf landbúnað- arins og auka samstarf verkamanna og bænda“. Alþýðusambandið samþykkti þessa áætlun, fyrir sitt leyti, en Búnaðarþing skaut sér undan þvi að taka afstöðu til málsins, með því að vísa því enn til félagsstjórnarinnar, á þeim forsendum að þar sem þinginu væri að ljúka, ynnist ekki tími til að „athuga end- aniega samkomulagsniðurstöður viðræðunefndar Búnaðarþings og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.