Réttur


Réttur - 01.01.1953, Síða 38

Réttur - 01.01.1953, Síða 38
38 RÉTTUR Alþýðusambands íslands á þeim grundvelli sem lagður er með viðræðum nefndanna,“ eins og segir í dagskránni. Að öllu þessu varð séð svo greinilega sem þörf var á, a'ff Búnað- arþing fór alltaf undan í flæmingi, þegar um þaff var aff ræða aff gera eitthvaff, er eflt gæti samstarf milli þessara stétta, og eins fyrir þaff, aff þetta samstarf var þegar fariff aff skapa bænda- stéttinni meira efnaiegt öryggi en hún hafffi nokkru sinni búiff við fyrr, þaff öryggi sem skapaffist af sex manna nefndar sam- komulaginu. Og það var ekkert annað en óttinn við pólitískt samstarf þess- ara stétta sem réði því að sjálft Búnaðarþing skyldi verða drag- bítur á þessa þróun. Þrátt fyrir allt þetta hefur tekizt að halda aðalgrundvelli sex mannanefndar samkomulagsins í gildi, þótt ýmsar formbreytingar hafi verið gerðar á útreikningsaðferðum landbúnaðarvísitölunnar. En á síðustu árum hafa gerzt aðrir hlutir sem virðast ætla að eyðileggja það í framkvæmd, þótt forminu sé haldið á pappírnum. Svo sem kunnugt er hefur vérðlag farið stórkostlega hækkandi hér á landi hin síðari ár, einkum þó eftir að gengi krónunnar var lækkað, bátagjaldeyriskerfið upptekið og hömlur á verzlunar- álagningu afnumdar í sambandi við hina „frjálsu verzlun". Auðvitað hefur þessi þróun sýnt sig í hækkun framfærsluvísi- tölunnar, sem að vísu er reynt að breiða yfir með allskonar breyt- ingum á útreikningi hennar, eingöngu gerðum til að blekkja almenning. En, með því að reikna framfærsluvísitöluna út eftir sömu regl- um og gert var fram til 1947 má fara nærri um þessa þróun þótt hækkunartölurnar verði án efa fremur of lágar en of háar, miðað við raunveruleikann. En samkvæmt slíkum útreikningi lítur dæmið þannig út. Vísitala framfærslukostnaðar: 1. jan. 1947 310 stig 1. — 1948 319 — 1. — 1949 326 — 1. — 1950 342 — 1. — 1951 489 — 1. — 1952 584 — 1. — 1953 628 — Eins og taflan sýnir er hér um rúmlega tvöföldun að ræða á þessum árum. Hins vegar hafa tekjur þess almennings sem er kaupendur landbúnaðarvaranna ekki hækkuð neitt svipað þessu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.