Réttur


Réttur - 01.01.1953, Síða 40

Réttur - 01.01.1953, Síða 40
40 RÉTTUR lögin tókn npp heimsendingu varanna á árínu og heimsent skyr og ostar er í skýrslnm samlaganna talið með sem seld vara.“ Hér er því þegar tekið að gerast það, sem sósíalistar hafa sagt fyrir að verða mundi sem afleiðing af þeirri kjararýmun, er sköp- uð hefir verið hjá neytendum landsins, þ. e. sú afleiðing, að bænd- urnir fá vörur sínar heimsendar í stað sölu. Getur hver maður séð að slíkt fyrirkomulag gerir allar kaupgjaldsáætlanir bóndans einskis virði, hvort sem þær eru miðaðar við sex manna nefndar- grundvöllinn eða eitthvað annað. Barátta Sósíalistaflokksins fyrir því að halda upp sem hæstum launum og þar með kaupgetu neytendanna hefir því jafnframt verið barátta fyrir því, að hændastéttin fengi notið þeirra rétt- inda, sem sex manna nefndarsamkomulagið átti að veita henni, en dýrtíðarstefna stjórnarflokkanna er nú að gera að engu. Þessi barátta er því rökrétt áframhald af þeirri stefnu flokks- ins í málefnum landbúnaðarins, sem fyrr er lýst í þessari grein, þeirri stefnu, að landbúnaðurinn geti verið rekinn á sem hag- kvæmastan hátt og bændastéttin búið við góðan efnahag, full- komlega fjárhagslega sjálfstæð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.