Réttur


Réttur - 01.01.1953, Qupperneq 43

Réttur - 01.01.1953, Qupperneq 43
RÉTTUR 43 Marx kvæntist unnustu sinni, Jenny von Westpfalen 1843, og um haustið sama ár fluttist hann búferlum til Parísar. Þar gaf hann út þýzk-franskar Árbækur (deutsch-franz- ösische Jahrbiicher) með Arnold Riige, sem var í flokki vinstri Hegelsinna. Aðeins eitt hefti kom út af þessu tíma- / riti, og í greinum þeim, er Marx ritaði í það, kemur hann þegar fram sem byltingarsinni. 1 ritgerðinni „Gagnrýni á réttarheimspeki Hegels“ skrifaði hann setninguna alkunnu: „Vopn gagnrýninnar geta að vísu ekki komið í staðinn fyrir gagnrýni vopnanna. Efnalegu valdi verður aðeins steypt af stóli með efnalegu valdi, en fræðikenningin sjálf verður efnalegt vald, óðar en hún hefur náð tökum á f jöldanum.....“ 1 september 1844 kom Friðrik Engels sem snöggvast til Parísar. Þeir Marx kynntust, og uppúr því hófst vinátta þeirra, óbrotgjörn, frjósöm og ævilöng. Báðir tóku þeir virkan þátt í starfsemi byltingarhópanna í París — og sköpuðu fræðikenningu og baráttuaðferð byltingarsinnaðs sósíalisma verkalýðsins, þ. e. a. s. kommúnismann. En sú kenning mótaðist í harðri baráttu gegn ýmiskonar af- brigðum smáborgaralegs sósíalisma. 1845 var Marx vísað frá París að undirlagi prússnesku stjómarinnar. Hann fluttist þá til Brussel og skrifaði þar bók sína „Eymd heimspekinnar“, þar sem hann gerði upp reikningana við smáborgara-sósíalisma Proudons. Þá um vorið var það, að Moll hvatti þá Marx og Engels til að ganga í „Bandalag réttlátra“ og skýra frá kenningum sín- um um kommúnismann á þingi bandalagsins og taka þátt í endurskipulagningu þess. Með því að fulltrúar banda- lagsins höfðu látið fyrri skoðanir sínar fyrir róða og töldu þær rangar, gengu Marx og Engels í samtökin og skipu- lögðu nú fyrsta verkalýðsflokkinn, „Kommúnistabanda- lagið“. Og í umboði þess sömdu þeir svo kommúnista- ávarpið, sem út kom í febrúar 1848 og varð fæðingarvott-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.