Réttur


Réttur - 01.01.1953, Síða 50

Réttur - 01.01.1953, Síða 50
50 RÉTTUR með öllum uppgötvunum á sviði rafmagnsins og nú síðast með rannsóknum Marc Deprez. Marx var um fram allt byltingarmaður. Það var raim- veruleg köllun hans að vinna að því á allan hátt að koll- varpa þjóðfélagi auðvaldsins og ríkisstofnunum þess. Það var lífsstarf hans að vinna að frelsun verkalýðs nútímans, alþýðunnar, sem hann hafði vakið til skilnings á kjörum sínum og þörfum — og gert vitandi vits um skilyrðin fyrir eigin frelsun. Baráttan var eðh hans og eftirlæti. Hann barðist af ástríðuhita og seiglu — og með meiri árangri en flestir aðrir. Fyrst starfaði hann við Rínartíðindin (1842), þá Parísar Vorvárts (1844), Deutsche Zeitung í Briissel (1847), Ný Rínartíðindi (1848—49), New York Tribune (1852—61). Auk þess samdi hann fjöldann allan af áróð- ursritum, og leysti af hendi margskonar störf í París, Briissel og London. Og svo kom Fyrsta Alþjóðasamband verkamanna, sem kórónan á allt hitt. Og það var sannar- lega árangur, sem hver og einn mátti vera stoltur af, enda þótt hann hefði ekkert afrekað annað. Það var af þessum sökum, að Marx var hataður og of- sóttur manna mest á sinni tíð. Jafnt einveldis- sem lýðveldis- stjórnir vísuðu honum úr landi. Borgaramir, jafnt íhalds- menn sem æstir lýðræðissinnar, kepptust við að bera hann óhróðri. Hann veik þvi öllu frá sér sem öðmm hégóma — virti það að vettugi, og svaraði því aðeins, að hann væri til þess neyddur. — Og nú er hann dáinn, heiðraður, elskaður og syrgður af milljónum byltingarsinnaðra samstarfs- manna. Allt austur frá námusvæðum Síberíu um endilanga Evrópu og vestur til Kalifdmíustrandar. Og ég get sagt af fullri hreinskilni: Hann kann að eiga enn marga and- stæðinga, en namnast nokkum persónulegan óvin. Nafn hans mun lifa um aldir og verk hans slíkt hið sama. (Lauslega þýtt).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.