Réttur


Réttur - 01.01.1953, Síða 57

Réttur - 01.01.1953, Síða 57
RÉTTUR 57 inn, sem tengir saman vatnakerfi Svartahafs og Kaspíuhafs með þeim árangri, að nú er unnt að sigla allt frá Hvítahafi og Eystra- salti til Volgu og Kaspíuhafs. Þessi skurður er þegar fullgerður Dg tekinn til starfa. En annar skipaskurður enn þá stærri er í smíð- um. Það er Turkmeníuskurðurinn, sem er 1200 km. langur, og tengir saman Amu-darja og Kaspíuhaf. Samfelldar vatnaleiðir Ráðstjórnarríkjanna teygja sig þar með inn í hjarta Mið-Asíu. Ekki þarf að fjölyrða um gildi skipaskurðanna fyrir samgöngur Ráðstjórnarþjóðanna og atvinnulíf þeirra allt og lífskjör. Flutning- ar með skipum eru ódýrari miklu en á landi, og á það einkum tieima um allan þungan varning og fyrirferðarmikinn. Allur dreifingarkostnaður mun þvi lækka, og stuðlar það að aukinni framleiðslu og meiri hagsæld. Þess er að geta, að vatnaleiðir þessar tengja saman helztu iðnaðar- og landbúnaðarsvæði landsins, svo að afurða- og hráefnaskipti munu aukast stórlega. En það er fleira en skipaskurðirnir einir, sem stuðla hér að auknum siglingum. Fljótin, sem virkjuð eru, breyta um svip, stíflugarðarnir draga úr straumhraðanum og auðvelda' þannig alla skipa-umferð. Stöðvuvötn mikil myndast víða í árfarvegunum Dg taka þar af allar bugður og stytta stórlega siglingaleiðirnar Vatnsborð fljótanna hækkar svo að rif og grynningar fara í kaf. Og loks hafa stíflugarðarnir og stöðuvötnin (t. d. við Kuibisjev Dg Stalíngrad) þau áhrif, að mjög hækkar í mörgum þverám iðalfljótsins, svo að þær verða nú líka skipgengar. Fréttir frá vinnusta'ð. Ég hef nú drepið á nokkur helztu atriði í áætluninni nýju — og aetta er reyndar ekki áætlun einber, því að þegar hefur verið lafizt handa í öllum sviðum. Ollum má vera ljóst, hve mikinn undirbúning og rannsóknir og tvílíkt geysi-átak og samstillingu þarf til þess að hrinda slíku stórvirki í framkvæmd. Enda er það mála sannast, að þessi efni ;ru nú efst í huga hverjum sovétborgara. Blöðin flytja daglega fréttir af framkvæmdum. Og rithöfundar og skáld dveljast þar, sem að þeim er unnið, til þess að yrkja um stórvirkin og líf það, sem þarna er lifað. Vísindamenn úr ólíkustu greinum vinna að allskonar rannsóknum í sambandi við framkvæmdirnar. Má nefna það t. d., að fornfræðingar kappkosta nú að leita fornminja á þeim svæðum, sem eiga að fara undir vatn. Þá er og rannsakað, hversu bezt megi koma í veg fyrir, að verulegt vatnsmagn síist gegnum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.