Réttur


Réttur - 01.01.1953, Síða 62

Réttur - 01.01.1953, Síða 62
62 RÉTTUR II. Á meðan auðvaldsskipulagið var ríkjandi í öllum löndum heims var heimsmarkaðurinn einn og órofinn. Þá var sú skipan mála, að örfá háþróuð iðnaðarriki réðu lögum og lofum á þessum heims- markaði. Þau héldu undir oki sínu hinum veigaminni auðvalds- ríkjum, þótt sjálfstæð væru að nafninu, og þau mergsugu nýlendur sínar og hin svokölluðu verndarríki. Heimsmarkaðurinn var sem sagt ein heild, náði yfir öll ríki i heiminum. Á þessu hefur orðið gerbreyting. í dag eru við líði tveir heims- markaðir, ef svo mætti að orði komast, annarsvegar markaður auðvaldsríkjanna, hinsvegar markaður sósíalistisku ríkjanna. Það er mjög mikilsvert að menn geri sér fulla grein fyrir mikil- vægi þeirrar breytingar, sem orðin er. Sérhver sá, er skilur hvers- vegna þessi breyting varð og þá um leið hverjar afleiðingar hún hefur í för með sér, er kominn að kjarna þeirra átaka er eiga sér stað í dag á milli hins svokallaða austurs og vesturs. En undir úrslitum beirra átaka er velferð alls mannkynsins — og þá um leið sérhvers einstaklings — komin. Upphafið að því að heimsmarkaður auðvaldsins rofnaði er bylt- ing verkamanna og bænda í Rússlandi haustið 1917. Þá brutust þjóðir á einum sjötta hluta jarðar undan oki kapítalismans og hófu undirbúning að því að reka þjóðarbúskapinn á sósíalistiskum grundvelli. Auðvaldsskipulagið varð ekki lengur hið eina og al- tæka þjóðskipulag, þjóðfélagskerfi sósíalismans var að koma til sögunnar. Hleð því hófst hin almenna kreppa kapítalismans, það er kreppa sjálfs auðvaldsskipulagsins. Þessi almenna kreppa auðvaldsskipulagsins magnaðist stórum á árunum í milli heimsstyrjaldanna tveggja. Þjóðum Sovjetríkj- anna tókst að byggja upp framleiðslukerfið í landi sínu, en það hafði gjörsamlega verið lagt í rúst í heimsstyrjöldinni fyrri, í borgarastyrjöldinni og í innrásum auðvaldsríkjanna á árunum 1918—1921. Með framkvæmd 5-ára áætlananna tókst það hvort- tveggja, að koma upp stórfelldum og háþróuðum iðnaði og jafn- framt gjörbreyta framleiðsluháttum landbúnaðarins þar sem sam- yrkja var tekin upp i stað strjálbýlisháttarins. Atvinnuleysi varð að fullu útrýmt, efnalegar og menningarlegar framfarir urðu svo stórstigar að undrum sætir. Á þessum sömu árum var allt öðru vísi umhorfs í auðvalds- heiminum. Þjóðernishreyfingin meðal undirokuðu þjóðanna — í nýlendunum og hálfnýlendum — varð með hverjum deginum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.